Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
31.8.2007 | 21:18
MAÐURINN Á DYRATRÖPPUNUM
Maðurinn sem úti er
undrun vekur mína,
heilanum úr höfði sér
hann er búinn að týna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.8.2007 | 21:11
HÁ KONA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.8.2007 | 19:38
BETRA AÐ HAFA ÞÁ STÍFA
Nú ætlarðu ekki að byrja? spyr bóndi.
Ég er að bíða eftir því að þeir harðni, svaraði stúlkan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.8.2007 | 19:11
FÉLAGAR Á VEIÐUM
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 20:38
SÉRFRÆÐINGAR Í FRÆÐSLUMÁLUM
Sem sagt: Annars vegar eru kennarar ... og svo hins vegar sérfræðingar í fræðslumálum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.8.2007 | 20:48
BRANDARI
"Hvutti!" kallaði þá pabbinn enn einu sinni. "Komdu þér undan stólnum áður en strákurinn skítur á þig!"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2007 | 20:40
BRANDARI
Dökkhærða konan: Læknir, ég veit ekki hvað er eiginlega að hjá mér.
Læknirinn: Jæja, hvað segirðu. Lýstu einkennunum fyrir mér.
Dökkhærða konan: Jú, ég finn allsstaðar til. Þegar ég kem við nefið á mér þá finn ég til, þegar ég kem við fótinn á mér þá finn ég til, þegar ég kem við handlegginn á mér þá finn ég líka til, ég bara finn til allsstaðar.
Læknirinn (eftir að hafa skoðað hana aðeins): Varstu einu sinni ljóska?
Dökkhærða konan: Já. Af hverju spyrðu?
Læknirinn: Af því að þú ert puttabrotin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.8.2007 | 21:59
BRANDARI
Þá sagði hinn aldni sjúklingur: Hvernig má það vera? Þetta finnst mér í hæsta máta furðulegt.
Hægri fóturinn er alveg jafngamall. Hvað með hann???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.8.2007 | 21:30
SPAKMÆLI
áður en hann er reiðubúinn til þjónustu annars staðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2007 | 22:29
BÆN HESTANNA
Gefðu mér fóður svo ég sé ekki svangur, og vatn þegar ég er þyrstur. Mundu eftir því, að nú eru víða á þjóðvegum komnar brýr yfir ár og læki, svo að nú get ég ekki fengið að drekka á ferðalagi eins oft og áður. Ljáðu mér hús og sæmilega hirðingu, svo að ég þurfi ekki að standa úti í vetrarfrostum og jarðleysum. Berðu mig ekki. Þegar ég er að bera þig eða þína muni þá skil ég ekki, hvers vegna þú ert að berja mig. Mér finnst ég vilja þóknast þér í öllu, sem ég get. Sjáðu um það, að ekki sé kippt illmannlega í taumana eða látin upp í mig frosin beislismélin á vetrardag, þegar ég er beislaður.-
Láttu mig ekki ganga berfættan á grýttum vegi eða svellalögum á vetrardegi. Legg þú ekki þyngri byrðar á mig en ég get borið. Hnýttu hvorki hestum né nautum í tagl mitt, slíkt hefur oft kvalið mig og þreytt. Þrýstu mér ekki til að hlaupa hraðara en ég get, og umfram allt, lánaðu mig ekki ungum reiðgöpum eða fyllirútum. Lofaðu mér að hvíla mig þegar ég er mjög þreyttur, eða er bólginn eða með sár undan reiðverum.
Allt, sem ég get unnið skal ég vinna fyrir þig með glöðu geði, einkum ef þú sýnir dálitla viðkvæmni og blíðu. Og þó þú berjir mig og sýnir mér illhryssingshátt, þá skal ég samt vinna fyrir þig með góðu, ef þú ekki á endanum selur mig, þegar ég er orðinn gamall og heilsulítill til ókunnra manna í ókunna átthaga. Styttu miklu heldur líf mitt þannig, að ég sem minnst viti af því, þegar þér virðist að ég geti ekki unnið fyrir uppeldi mínu.
Þú veist, að ég get ekki talað svo þú skiljir mig, en láttu mig ekki gjalda þess.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"