Niðjatal

Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Guðmundar Jóhannessonar f.1800, d.1872, bónda á Grýtu í Höfðahverfi 1837-1851 og Svertingsstöðum í Eyjafirði 1851-1863 og konu hans Önnu Ásmundsdóttir f.1810, d.1862, þau hjón eignuðust 9 börn og telja niðjar þeirra hjá mér nú 3190, faðir Guðmundar var Jóhannes Árnason bóndi á Grenivík 1809-1844 og Grýtubakka til 1860, faðir Önnu var Ásmundur Pálsson bóndi, smiður og meðhjálpari á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Sæll frændi!

Þetta er mikið og merkilegt niðjatal mikillar og merkrar ættar!

Eina leiðréttingu þarf samt að gera:  Sonarsonur minn heitir 

Hallmundur Kári Hrafnkelsson.  Ekki Brimar.

Kveðja, Hallmundur.

Hallmundur Kristinsson, 14.2.2011 kl. 23:24

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Sæll frændi, þakka þér fyrir þetta, ég leiðrétti þetta við tækifæri, gott að fá athugasemdir, ég er alltaf að reyna að hafa þetta eins rétt og ég get, hef verið með hugann á millinafni Hrafnkels þegar ég sló þetta inn. kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 16.2.2011 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

248 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband