BRANDARI

Unglingi var boðið í kvöldverð hjá foreldrum vinkonu sinnar í fyrsta skipti. Eftir matinn fór vinkona hans með mömmu sinni fram í eldhús til þess að vaska upp leirtauið, þannig að eftir sat hann með pabbanum og hundinum Hvutta, sem lá undir stólnum hans. Því miður þá hafði þetta verið frekar þung máltíð svo hann þurfti að leysa vind. Hann hleypti út örlitlu en þó heyranlegu pústi. “Hvutti!” hrópaði pabbinn.“Hey, þetta er flott,” hugsaði drengurinn. “Hann heldur að hundurinn sé að prumpa.” Svo hann hleypti út öðru pústi. “Hvutti!” hrópaði pabbinn aftur og aðeins hærra í þetta skipti. Drengurinn hélt að nú væri hann á fríum sjó, svo hann hleypti öllu út með miklum hávaða og tilheyrandi lykt.
"Hvutti!" kallaði þá pabbinn enn einu sinni. "Komdu þér undan stólnum áður en strákurinn skítur á þig!"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú ert sko hressandi í morgunsárið.  aaarrrggg

Ásdís Sigurðardóttir, 30.8.2007 kl. 11:22

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2007 kl. 11:31

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 31.8.2007 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband