Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

NIÐJATAL

Setti inn niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur f.1878 húsfreyju í Folafæti í Seyðisfirði vestra og síðar í Bolungarvík, er með skráða rúmlega 630 niðja hennar og manns hennar Sigurðar Borgars Þórðarsonar f.1877, d.1916, og barnsföður hennar Jóns Péturssonar f.1890, d.1936, þetta er ekki tæmandi niðjatal, á eftir að yfirfara þetta betur, vantar eitthvað í það, endilega þeir sem rekast á þetta niðjatal hjá mér, sendið mér athugasemdir og eða skammir, allt verður tekið til greina og reynt að bæta úr, Evlalía var langamma sambýliskonu minnar Sigríðar Jónu Guðmundsdóttur, niðjatalið má nálgast hér bakborðsmegin á síðunni.


AFMÆLISKVEÐJA

Tengdadóttir mín Íris er tuttugu og fimm ára í dag,   elsku Íris til hamingju með daginn,  Halli og co.

NETFANG

Netfangið mitt er,  sigurbjorgh@simnet.is

ÆTTFRÆÐI

Ef þið hafið einhver vandamál í sambandi við ættfræði, svo sem niðja, forfeður eða eitthvað annað endilega hafið samband, og mun ég reyna að leysa úr því, mun ekki blogga mikið á næstunni þar sem ég er kominn í ættfræðina aftur af fullum krafti eftir árs hlé frá henni, ættfræðin er mitt aðaláhugamál og er búið að vera síðan 1998 er ég hætti að sparka bolta eftir tuttugu og fimm ára spark.

kveðja til bloggvina og alla hinna, Halli


Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

252 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 125932

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband