Gátur

Hér koma nokkrar gamlar gátur sem ég fann handskrifaðar eftir föður minn frá 1938, endilega sendið inn svör við þessum gátum, svörin koma síðar, og fleiri gátur.

1. Hvenær byrja andarungarnir að synda?

2. Hvað gerir haninn þegar hann stendur á öðrum fæti?

3. Hvað er það sem allir verða að draga en enginn getur borið?

4. Af hverju beit Adam í eplið sem Eva gaf honum?

5. Hvað er það sem enginn vill vera en allir verða að vera?

6. Hvaða menn ganga á höfði?

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

1. þegar hann kemst í vatn.  2. galar  3. fortíðina eða djöfullinn sbr. hver hefur sinn djöful að draga  4. hún bauð honum. 5. veit ekki en spyr í staðinn um mannsnafn, Ég heit það sem engin kona vill vera. hvað heiti ég? 6. ástralir  þetta er nú bara svon í léttu gamni, er ekkert góð í gátum

Ásdís Sigurðardóttir, 21.3.2007 kl. 16:42

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

eins og svörin  í bók föður míns eru þá er ekki neitt þessara svara rétt, en svörin geta verið fleiri en eitt, ég kem síðar með svörin eins og þau eru í bók föður míns.

Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 21.3.2007 kl. 17:01

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Finn ekki svörin við þessu ?

Ester Sveinbjarnardóttir, 31.3.2007 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 126084

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband