19.3.2007 | 19:25
Gamlar vísur
Hernit Tjarnar húsbóndinn
hugur prýðilega,
freknóttur og fattvaxinn um Hernit Friðlaugsson á Tjörn
og ferndrar allavega.
Kristján lúinn kvelur gigt
konan eyðir trega,
Hólmavaði hefir byggt um Kristján Jónsson á Hólmavaði
heldur þokkalega.
Steina í Haga stíla ég frá
stóru búi hjarna,
komst í hreppsnefnd karl að sjá um Aðalstein Jóhannesson í Haga
kisu í rúmi Bjarna.
Austurhaga yfir sást
er þar Björn í leyni,
honum bekka brast um Björn Sigurgeirsson í Austurhaga
að bölva Aðalsteini.
Hér eru nokkrar gamlar vísur í viðbót og umsögn um bændurnar, fyrst Hernit Friðlaugsson f.1873 var bóndi á Tjörn 1900-1901, Rauðuskriðu 1901-1909 og Sýrnesi 1909-1947, önnur vísa um Kristján Jónsson f.1839 bóndi á Hólmavaði 1878-1884 og 1886-1914 hann var faðir Benedikts f.1885 bónda þar frá 1914, síðan er það Aðalsteinn Jóhannesson f.1866 bóndi í Haga 1897-1903, síðan trésmiður á Húsavík hann var m.a. afi Höskuldar Sigurgeirssonar á Húsavík, síðast vísan er um Björn Sigurgeirsson f.1872 d.1913 bóndi í Haga 1894-1899 og í Austurhaga 1899-1913,
gæti verið í þessum vísum vitlaust ritað hjá mér eða ég ekki skilið alveg stafsetninguna hjá föður mínum, gæti líka verið gömul orð sem maður þekkir ekki.
Halli
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
Athugasemdir
Hernit hefur þá verið bróðir Baldvins langafa, en er ekki Aðalsteinn Jóhannesson náskildur Haraldi Jóhannessyni afa mínum frá Klambraseli?
Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 20:24
nei Aðalsteinn var sonur Jóhannesar Sigurðssonar bónda á Neðri-Dálksstöðum, bróðir Aðalsteins var Guðmundur Ágúst bóndi í Fagranesi faðir Laufeyjar í Presthvammi, Sigurðar í Fagranesi og Þuríðar í Fagranesi. Hernit var bróðir Baldvins og einnig Jóhannesar í Haga föður Dags bónda þar, einnig bróðir Vilhjálms í Torfunesi, einnig var hann bróðir Kristínar á Ytrafjalli konu Indriða Þorkelssonar afa Indriða er þar býr núna.
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 19.3.2007 kl. 20:45
takk fyrir þetta
Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.