Færsluflokkur: Bloggar
23.5.2008 | 18:19
VORNÓTT Í AÐALDAL
Fallegt ljóð eftir Jón Baldvinsson f.1878, d.1951 rafveitustjóra á Húsavík, Jón var sonur Baldvins Sigurðssonar bónda og grasalæknis í Garði í Aðaldal, og konu hans Guðnýjar Jónsdóttur, og Jón því uppalinn í Garði í Aðaldal, fannst þetta ljóð eiga vel við, þar sem ég hef búið í rúm tuttugu og átta ár fjarri æskustöðvum í Aðaldal.
Nú líður vorið víði inn,
af vindum borið í dalinn minn,
þar björkin grætur í blíðum frið
við bjartar nætur og vatnanið.
En fuglakliður um flúð og hyl
og fossaniðir og strengjaspil,
það eru ljóðin, sem lékst þú mér,
er lá ég hljóður í faðmi þér.
Þú geymir ennþá mín æskuspor.
Þótt yfir fenni, það kemur vor.
Þá blika sundin, en blómið skín,
sem byrgðist undir hið hvíta lín
við hóla grundir og hraunin mín.
Til hinstu stundar ég minnist þín.
Jón Baldvinsson rafveitustjóri á Húsavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.5.2008 | 17:31
EKKI SAMA, HVERNIG RÓIÐ ER
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2008 | 22:47
VINSÆL BLOGG
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.5.2008 | 16:38
Í SVEITINNI
Nokkrar myndir úr sveitinni, náði ekki mynd af Eydísi með lömbunum, hún var svolítið smeyk við litlu greyin, set inn fleiri myndir í myndaalbúmið síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.5.2008 | 23:02
GUÐMUNDUR Í BYRGINU
Í framburði fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu kemur fram að á heimili hans í Háholti í Hafnarfirði var dýflissa sem Guðmundur notaði þegar hann stundaði bdsm kynlíf með skjólstæðingum sínum á meðferðarheimilinu.
Dýflissan var í litlu herbergi í kjallara blokkarinnar sem Guðmundur býr í. Gengið var inn í dýflissuna í gegnum skáp sem er í fremri geymslunni í kjallaranum. Þar var stórt aflangt borð og á því voru margvísleg kynlífstæki. Einnig var þar lítið búr. Í enda herbergisins var plata á vegg með mörgum nöglum sem hægt var að nota til að binda fólk við.
Í gögnum málsins kemur fram Guðmundur sagði einni konunni sem hann braut gegn að hann hefði hannað dýflisuna sérstaklega fyrir hana. Væri ekki best að loka hann inn í þessari dýflissu sem hann hannaði, væri best að nýta hana þar sem vantar pláss fyrir þá sem bíða afplánunar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.5.2008 | 17:58
VAGNSBÖRN Í BOLUNGARVÍK
Kingfisher Reisen er ein af stærstu evrópsku ferðaskrifstofnuum sem sérhæfa sig í ýmis konar stangveiðiferðum. Kingfisher Reisen hóf rekstur árið 1987 og þjónustar milli 7.500 og 8.000 viðskiptavini á ári sem flestir koma frá Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Til þessa hafa áfangastaðir Kingfisher verið Noregur, Svíþjóð, Írland, Kanada og Alaska og nú bætist við Bolungarvík á Íslandi.
Kjarnabúð ehf. er í eigu Vagnsbarna frá Bolungarvík. Haukur, Hrólfur, Soffía og Ingibjörg Vagnsbörn hafa verið tengd ferðaþjónustu um nokkurra ára skeið. Fyrst með foreldrum sínum við fólksflutninga og þjónustu í tengslum við Læknishúsið á Hesteyri í Jökulfjörðum. Síðar hófu systurnar Ingibjörg og Soffía rekstur íbúðagistingar í Systrablokkinni í Bolungarvík. Haukur rekur gistiheimili og veitingastaðinn vaXon í miðbæ Bolungarvíkur og mun einnig hefja rekstur á 50 tonna eikarbát í ævintýraferðum í sumar. Haukur mun auk þess reka 20 manna farþegabát ásamt Hrólfi til farþegaflutninga milli Bolungarvíkur, Jökulfjarða og Hornstranda. Hrólfur mun ásamt eiginkonu sinni Irisi Kramer og móður þeirra Vagnsbarna, Birnu Pálsdóttur, reka gistingu og kaffihús í Læknishúsinu á Hesteyri í sumar. Glæsilegur samningur hjá þeim Vagnsbörnum, þessi frétt er á www.bb.is og www.vikari.is í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.5.2008 | 17:35
SLIT Á VEGUM
Flutningabíll slítur vegum á við 9 þúsund fólksbíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
5.5.2008 | 19:04
Friðrik krónprins
Tignargestir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.5.2008 | 23:00
"Hákarla-Jörundur"
Útvegsbóndi í Syðstabæ í Hrísey. fæddur 25. desember, 1826 á Gunnólfsá í Ólafsfirði , lést 1. október 1888 í Hrísey, þetta hefur verið merkilegur karl, eignaðist átján börn með tveimur konum að því sem ég kemst næst í mínu ættfræðigrúski, m.a. var hann langalangafi frænda minna Ásmundar og Stefáns Kjartanssona frá Holti í Reykjadal, miklir tónlistarmenn, en veit ekki hvort þeir hafa nokkuð átt við hákarlaveiðar.
Í húsi Hákarla-Jörundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.4.2008 | 22:35
SAMEININGARKOSNINGAR
Aðaldælahreppur og Þingeyjarsveit sameinast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
335 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand