Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
23.9.2008 | 21:23
SAMA SINNIS, SÍÐARI HLUTI
Þá er þeir Jón Ingjaldsson og ferðafélagi hans voru komnir á há Vaðlaheiði morguninn eftir með jarðneskar leifar Sigurjóns, stöldruðu þeir við með sleðann, tóku upp nestisbita og gáfu hestinum. Þegar þeir höfð leyst hestinn frá ækinu og voru hálfnaðir með nesti sitt, seig sleðinn af stað og rann til vesturáttar undan smáhalla á heiðinni. Jón snaraðist á eftir og þreif í sleðann, áður en illa fór, og sagði: Enn þá er sama sinnan í honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.9.2008 | 20:41
EKKI VANUR AÐ SLÓRA
Jón Ingjaldsson á Laxamýri, stundum kallaður Ingjaldur gamli á efri árum, var lengi vinnumaður á þeim stóra stað, trúr maður í starfi og stundaði laxakistuveiðar fyrir Sigurjón, síðan fyrir bræður, syni Sigurjóns, Egil og Jóhannes. Loks var hann hjá Jóni H. Þorbergssyni, alls milli 40 og 50 ár á Laxamýri. Sigurjón, sá annálaði athafnamaður, andaðist á Laxamýri veturinn 1918. Hann hafði valið sér legstað á Akureyri við hlið konu sinnar, sem dó á undan honum, Snjólaugar Þorvaldsdóttur. Jóni Ingjaldssyni var falið að flytja líkið inn eftir á sleða og fór annar maður með honum. Þeir gistu í Ljósavatnsskarði. Um kvöldið spyr húsráðandi: Hugsið þið ykkur að fara snemma í fyrramálið? Ætli hann vilji ekki komast af stað um fjögurleytið, svaraði Jón, hann er vanastur því.
seinni hluti síðar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2008 | 23:12
TIL HAMINGJU STRÁKAR
Það er þá orðið ljóst að við spilum í 2. deild á næsta ári og tími til kominn, og bæði liðin úr sama riðli fara upp, þar sem Hamrarnir/Vinir komu mjög á óvart með því að slá út Skallagrím, átti ekki von á þessu þar sem þeir voru frekar slakir í sumar þegar við lékum við þá þrjá leiki, en til hamingju Hamrar/Vinir.
Ljóst hvaða lið fara upp í 2. deild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2008 | 22:12
BRANDARI
Eftir að hafa drukkið ansi mikið ákvað barþjóninn að neita einum gestanna um meira áfengi. Maðurinn stóð upp en datt strax niður aftur. Eftir að hafa gert þetta nokkrum sinnum ákvað hann að skríða út í ferskt loft. Allt kom fyrir ekki og ekkert gekk hjá manninum, hann ákvað því að skríða heim til sín. Morguninn eftir spyr konan hans, hvað hann hafi verið að gera á barnum. Hann neitaði að hafa farið. Konan sagði þá: Ég veit að þú varst á barnum, því barþjóninn hringdi og sagði að þú hefðir gleymt hjólastólnum aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?