EKKI VANUR AÐ SLÓRA

Jón Ingjaldsson á Laxamýri, stundum kallaður Ingjaldur gamli á efri árum, var lengi vinnumaður á þeim stóra stað, trúr maður í starfi og stundaði laxakistuveiðar fyrir Sigurjón, síðan fyrir bræður, syni Sigurjóns, Egil og Jóhannes. Loks var hann hjá Jóni H. Þorbergssyni, alls milli 40 og 50 ár á Laxamýri. Sigurjón, sá annálaði athafnamaður, andaðist á Laxamýri veturinn 1918. Hann hafði valið sér legstað á Akureyri við hlið konu sinnar, sem dó á undan honum, Snjólaugar Þorvaldsdóttur. Jóni Ingjaldssyni var falið að flytja líkið inn eftir á sleða og fór annar maður með honum. Þeir gistu í Ljósavatnsskarði. Um kvöldið spyr húsráðandi: Hugsið þið ykkur að fara snemma í fyrramálið? Ætli hann vilji ekki komast af stað um fjögurleytið, svaraði Jón, hann er vanastur því.

seinni hluti síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.9.2008 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

238 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband