SAMA SINNIS, SÍÐARI HLUTI

Þá er þeir Jón Ingjaldsson og ferðafélagi hans voru komnir á há Vaðlaheiði morguninn eftir með jarðneskar leifar Sigurjóns, stöldruðu þeir við með sleðann, tóku upp nestisbita og gáfu hestinum. Þegar þeir höfð leyst hestinn frá ækinu og voru hálfnaðir með nesti sitt, seig sleðinn af stað og rann til vesturáttar undan smáhalla á heiðinni. Jón snaraðist á eftir og þreif í sleðann, áður en illa fór, og sagði: Enn þá er sama sinnan í honum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daggardropinn

takk og sömuleiðis.

Daggardropinn, 23.9.2008 kl. 21:44

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að sjá þig hér á ferð.  Vona að allt sé gott að frétta og þú hafir það gott. Kær kveðja frá Selfossi.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.9.2008 kl. 21:46

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Karlanganum hefur greinilega legið mikið á

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2008 kl. 10:51

4 identicon

Bara góður

Lóa (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 21:09

5 identicon

hahaha frábærar þessar færslur þínar!!

Bestu kveðjur úr kafaldshríðarbil fyrir norðan.

alva (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

239 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 126000

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband