Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007
27.2.2007 | 21:06
Gullkorn
Datt í hug ađ setja hér smá gullkorn eftir Ţórberg Ţórđarson ţar sem mér fannst ţađ eiga vel viđ í okkar ţjóđfélagi í dag:
Í ţjóđfélagi ţví sem vér eigum viđ ađ búa er hinu meira fórnađ fyrir hiđ minna, sálinni fyrir líkamann, ţekkingunni fyrir fáfrćđina, vitinu fyrir vitleysuna, gáfunum fyrir heimskuna, kćrleikanum fyrir grimmdina, siđferđinu fyrir spillinguna, réttlćtinu fyrir ranglćtiđ, mannorđinu fyrir peningana, sannleikanum fyrir lygina, andanum fyrir andleysiđ, himnaríki fyrir helvíti.
Ţórbergur Ţórđarson
Halli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2007 | 21:29
Útsýni
Fór hring í kringum húsiđ í dag og virti fyrir mér landslagiđ, fyrst var ţađ Trađarhyrnan sem gnćfir yfir byggđinni síđan Ísafjarđardjúpiđ međ Grćnuhlíđ og Vébjarnarnúp, Óshlíđin og Óshyrna, Syđridalur ţar sem sér í Syđridalsvatn, síđan Ernirinn sem gnćfir yfir Hólskirkju, síđan Tungudalur og Tunguhorn ţar sem bćrinn Ţjóđólfstunga stendur, síđan sér mađur upp á Skálavíkurheiđi og hringnum lokađ, og ef ég vćri heima í sveitinni og labbađi í kringum Húsabakka ţá vćri fyrst ađ sjá Núpinn, síđan í Skriđuhverfi og Mánafell, síđan yfir fljótiđ ţar sem er Fellshnjúkur og Kinnarfjöll, síđan Ađaldalshraun og hringnum lokađ, datt ţetta svona í hug ađ blogga eitthvađ í dag ţví flestum ţykir sinn fugl fagur.
Halli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2007 | 14:32
Sigurlaug
Ég ćtla bćta nokkrum upplýsingum um Sigurlaugu Guđlaugsdóttir f.1812 sem var langamma Hallgríms í Grímshúsum afa míns eins og ég gat um áđur, móđir hennar var Sigríđur Ţorsteinsdóttir f.2.3.1788 á Stóruvöllum d.20.8.1841 systir hennar var Vilborg kona Jóns Jónssonar bónda í Stórutungu sem ég skrifađi grein um fyrir stuttu, fađir hennar var Guđlaugur Kolbeinsson f.24.4.1790 á Geiteyjarströnd d.23.12.1875 bóndi í Álftagerđi í Mývatnssveit 1822-1850, Sigurlaug átti ţrettán hálfsystkyni samfeđra og sjö samćđra, átti ekki alsystkyni svo ég viti, međal hálfsystkyna samfeđra voru Sigurlaug f.1832 sem var gift Sigurđi Jónssyni sem var einnig hálfbróđir Sigurlaugar sammćđra sem ég nefndi í fyrri grein, Guđný f.1822 samfeđra húsfreyja á Stöng kona Ásmundar Jónssonar f.1824 sem var hálfbróđir Sigurlaugar sammćđra seinni mađur Guđnýjar var Kristján Jónsson f.1831 sem einnig var hálfbróđir Sigurlaugar sammćđra, međal barna Guđnýjar var Sigríđur Ásmundsdóttir f.1851 mamma Konráđ Erlendssonar f.1885 kennara á Laugum og Kristjönu Erlendsdóttur f.1889 húsfreyju á Vađi mađur hennar var Vésteinn bóndi á Vađi amma Vésteins var Steinunn Jónsdóttir f.1819 og var hún einnig hálfsystir Sigurlaugar sammćđra, móđir Erlends föđur Konráđ og Kristjönu var Guđrún Guđlaugsdóttir f.1821 sem einnig var hálfsystir Sigurlaugar samfeđra, Guđfinna f.1830 var einnig hálfsystir Sigurlaugar sammćđra međal barna hennar var Ásmundur Helgason bóndi í Laugaseli, Guđný Helgadóttir húsfreyja í Holti í Reykjadal og Kristín Helgadóttir húsfreyja Nípá og Miđhvammi, meira síđar.
Halli
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 22:02
Matur
Í kvöld var hjá okkur saltkjöt og baunir nokkrum dögum seinna en venjulega og voru Ingólfur og Eydís Birta hjá okkur í mat og gerđu matnum góđ skil a.m.k. Ingólfur, Eydís vildi lítiđ smakka vildi heldur ís og kók og fara út međ rusliđ međ afa sínum sem gekk ágćtlega nema Eydís villtist smá ţar sem hún var međ húfu af ömmu sinni og rann hún niđur fyrir augu og vildi sú litla ekki sleppa ruslapokunum til ađ laga húfuna og labbađi bara í hringi og galađi á afa sinn um ađ koma og laga húfuna.
Halli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 21:45
SIGURLAUG
Sigurlaug Guđlaugsdóttir var fćdd 1.mars 1812 í Ytrineslöndum í Mývatssveit, dáin 27.des. 1899, hún var húsfreyja á Helluvađi, Flatey á Skjálfanda og víđar, hún var jörđuđ í Brettingsstađakirkjugarđi á Flateyjardal 7.jan. 1900. Sigurlaug var fjórgift og átti hún sjö börn, fimm međ Jóni Jónssyni f.1807 d.1846 og tvö međ Jóhannesi Árnasyni f.1825 d.1848, međal barna hennar var Sigurđur Jónsson f.1833 d.1922 bóndi á Hofsstöđum í Mývatnssveit hann var giftur hálfsystur Sigurlaugar móđur sinnar og hét hún líka Sigurlaug Guđlaugsdóttir f.1833 d.1910 og voru ţau hjón t.d. langafi og langamma Jóns Ţorlákssonar á Skútustöđum og Helga Ásmundssonar í Laugaseli. Guđni Jónsson f.1837 bóndi í Sýrnesi og Grímshúsum var einnig sonur Sigurlaugar og var hann afi Hallgríms Óla í Grímshúsum. Kristján Jónsson f.1839 bóndi á Hólmavađi var einnig sonur hennar, hann var afi Stjána á Hólmavađi. Eldri dóttir Sigurlaugar hét Sigríđur Kristín Jóhannesdóttir f.1847 d.1935 húsfreyja í Skörđum, Kvíslarhóli og Tungugerđi, hún međal annars amma Ţórólfs Guđnasonar bónda og hreppstjóra í Lundi í Fnjóskadal og Sigríđar og Fanneyjar Geirsdćtra í Hringveri á Tjörnesi, yngri dóttir Sigurlaugar var Jóhanna Jónína Jóhannesdóttir f.1849, hún var međal annars móđir Sigmars Jóhannessonar bónda á Mógili á Svalbarđsströnd og langamma Sigrúnar Ţorgilsdóttur sem var gift Sigga Lassa.
Ţriđji mađur Sigurlaugar var Indriđi Ólafsson f.1796 d.1860, var bóndi í Garđi í Ađaldal áđur giftur Hólmfríđi Jónasdóttur d.1855 og áttu ţau sjö born, fjórđi mađur Sigurlaugar var Jón Ingjaldsson f.1836 í Reykjavík, bóndi og sjómađur í Krosshúsum í Flatey d.1912 međal barna hans var Ingjaldur Hermann útvegsbóndi í Flatey sem var giftur Sigurveigu Ólafsdóttur og var Sigurlaug langamma hennar sem veriđ hafđi gift tengdaföđur hennar. Jón Ingjaldsson var einnig fađir Sigurlaugar Maríu f.1900, d.1991 húsfreyju á Brautarhóli á Svalbarđsströnd og Ţuríđur f.1893, d.1983 húsfreyju í Flatey gift Sigurpáli Jenssyni bónda ţar.
Ég ćtla bćta nokkrum upplýsingum um Sigurlaugu Guđlaugsdóttir f.1812 sem var langamma Hallgríms í Grímshúsum afa míns eins og ég gat um áđur, móđir hennar var Sigríđur Ţorsteinsdóttir f.2.3.1788 á Stóruvöllum d.20.8.1841 systir hennar var Vilborg kona Jóns Jónssonar bónda í Stórutungu sem ég skrifađi grein um fyrir stuttu, fađir hennar var Guđlaugur Kolbeinsson f.24.4.1790 á Geiteyjarströnd d.23.12.1875 bóndi í Álftagerđi í Mývatnssveit 1822-1850, Sigurlaug átti ţrettán hálfsystkyni samfeđra og sjö samćđra, átti ekki alsystkyni svo ég viti, međal hálfsystkyna samfeđra voru Sigurlaug f.1832 sem var gift Sigurđi Jónssyni sem var einnig hálfbróđir Sigurlaugar sammćđra sem ég nefndi hér ofar, Guđný f.1822 samfeđra húsfreyja á Stöng kona Ásmundar Jónssonar f.1824 sem var hálfbróđir Sigurlaugar sammćđra seinni mađur Guđnýjar var Kristján Jónsson f.1831 sem einnig var hálfbróđir Sigurlaugar sammćđra, međal barna Guđnýjar var Sigríđur Ásmundsdóttir f.1851 mamma Konráđ Erlendssonar f.1885 kennara á Laugum og Kristjönu Erlendsdóttur f.1889 húsfreyju á Vađi mađur hennar var Vésteinn bóndi á Vađi amma Vésteins var Steinunn Jónsdóttir f.1819 og var hún einnig hálfsystir Sigurlaugar sammćđra, móđir Erlends föđur Konráđ og Kristjönu var Guđrún Guđlaugsdóttir f.1821 sem einnig var hálfsystir Sigurlaugar samfeđra, Guđfinna f.1830 var einnig hálfsystir Sigurlaugar sammćđra međal barna hennar var Ásmundur Helgason bóndi í Laugaseli, Guđný Helgadóttir húsfreyja í Holti í Reykjadal og Kristín Helgadóttir húsfreyja Nípá og Miđhvammi, meira síđar.
Kannske einhver hafi áhuga á ţessu sem ţekkir eitthvađ ţarna til, og ţá er bara ađ senda fyrirspurn og reyni ég ađ greiđa úr ţví, er međ tćpa fjórtánhundruđ niđja Sigurlaugar skráđa hjá mér.
kveđja Halli
Bloggar | Breytt 7.1.2008 kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007 | 22:27
Brandari
Einn mánuđ fram yfir !
Ţegar ungur eiginmađur kemur heim eitt kvöldiđ tekur konan á móti honum međ ţví ađ hlaupa upp um háls honum og segja; Ástin ég er kominn einn mánuđ fram yfir. Ég er viss um ađ nú er ég ófrísk, heimilislćknirinn okkar sagđi ađ hann gćti ekki fullvissađ mig um fyrr en hann fengi niđurstöđu úr rannsókninni á morgun og viđ skyldum ţegja yfir ţessu ţangađ til.
Ađ morgni nćsta dags kom mađur frá Orkuveitunni til ţess ađ loka fyrir rafmagniđ, ţar sem ungu hjónin höfđu ekki greitt síđasta reikning. Hann hringdi dyrabjöllunni og ţegar unga frúin kom til dyra sagđi hann; "Ţú ert kominn mánuđ fram yfir". "Hvernig í ósköpunum veist ţú ţađ?" spurđi unga frúin. "Nú ţađ er allt svona skráđ kyrfilega í tölvukerfi Orkuveitunnar" var svariđ. "Heyrđu ţetta sćtti ég mig sko ekki viđ og ég ćtla ađ tala viđ manninn minn í kvöld og hann mun örugglega hafa samband viđ ykkur á morgun" sagđi unga frúin og skellti hurđinni.
Ţegar eiginmađurinn kom heim fékk hann ađ heyra allt um persónunjósnir Orkuveitunnar og hann fór vitanlega öskuvondur á fund Alfređs Ţorsteinssonar morguninn eftir. "Heyrđu Alfređ ţetta er nú algjörlega út í hött. Hvađ eiginlega í ósköpunum gengur ađ ykkur, ţiđ eruđ međ ţađ í skrám ykkar ađ viđ séum komin mánuđ fram yfir, hvern andskotann kemur ykkur ţađ viđ?".
"Slakađu nú á ţetta er ekkert mál, borgađu okkur bara og ţá tökum viđ ţetta úr skránni okkar."svarađi Alfređ. "Borga ykkur, ertu ekki í lagi, nú ef ég hafna ţví hvađ ţá?" "Nú ţá klippum viđ bara á og tökum ţig úr sambandi." "Og hvađ á konan mín ţá ađ gera?" "Nú hún verđur ţá bara ađ nota kerti." Svarađi Alfređ.
Halli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2007 | 19:42
Bóndi
Jón Jónsson f.20.1.1800, d.7.7.1871, bóndi í Stórutungu í Bárđardal 1822-1871, hann var góđur bóndi í fornum stíl og orđlagđur fyrir nýtni og sparsemi, á vorum ţegar viđir tóku ađ laufgast, gekk hann út međ hníf og skar laufgađa kvisti og bar heim í poka. Sagt er ađ stundum hefđi hann safnađ talsverđu fóđri á ţennan hátt, áđur en ađrir báru ljá í jörđ. Jörđinn er svo lýst í hans búskapartíđ. Stórutunga talin hingađ til 14 hundruđ. Túniđ er sumt ţýft, holótt sumt brennur, líka partur af ţví eltingarblendin, fóđrar hérumbil eina kú. Útheyskapur ţađ helsta á sandblettum víđsvegar um landiđ sumpart í ţýfismýri.
Jón ţessi var međal annars afi Elínborgar langömmu minnar, afi Guđrúnar Sigurborgar Jónasdóttur húsfreyja í Hraunkoti og Hafralćk, afi Elínar Sigurveigar Jónasdóttur húsfreyju á Sílalćk og einnig afi Kristínar Jakobínu Jónasdóttur húsfreyja á Ófeigsstöđum svo eitthvađ sé nefnt.
Ţessi mánudagur var ekki frábrugđin öđrum mánudögum hjá mér nema smá mubluflutningar á milli herbergja og tókst ţađ ljómandi vel.
Halli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2007 | 21:56
Ćttfrćđi, breytt
Hef lengi haft áhuga á ćttfrćđi eins og flestir vita og langar mig ađ koma međ eitthvađ í ţví sambandi, t.d. fjölda niđja hjá afa og ömmu systkynum svona til ađ byrja á einhverju, vantađi niđja Jóns Bergvinssonar f.1886, bćti ţví viđ 1.mars. hann átti níu börn og eru niđjar hans orđnir 163.
Anna Indriđadóttir f.1877 á 124 afkomendur, hún átti eina dóttur, Sigrún Ágústa Indriđadóttir f.1878 á 333 afkomendur, hún átti átta börn, Ingólfur Indriđason f.1885 á 194 afkomendur og átti hann átta börn, Eiđur Indriđason f.1888 á 150 afkomendur hann átti fjögur börn, Finnur Valdimar Indriđason f.1890 á 194 afkomendur og átti hann níu börn, Matthea Elín Indriđadóttir f.1892 á 60 afkomendur og átti hún tvö börn og Laufey Indriđadóttir f.1895 og var hún barnlaus, síđan eru ţađ systkyni Maríu ömmu, Hólmfríđur Guđrún Bergvinsdóttir f.1879 flutti til Danmerkur og átti ţar niđja, Karólína Hansína Bergvinsdóttir f.1880 á 77 afkomendur hún átti fimm börn, Jónína Bergvinsdóttir f.1883 á 130 afkomendur hún átti tvö börn, María Bergvinsdóttir f.1888 á 194 afkomendur hún átti átta börn, Rósa Emilía Bergvinsdóttir f.1891 á 63 afkomendur hún átti fimm börn og Hörđur Bergvinsson f.1895 barnlaus. ţá eru ţađ móđurćttin, Hallgrímur Óli Guđmundsson f.1897 á 66 afkomendur hann átti fimm börn er upp komust, Tryggvi Guđmundsson f.1899 á 20 afkomendur hann átti ţrjú börn, Jónas Guđmundsson f.1903 á 29 afkomendur hann átti ţrjú börn og Axel Guđmundsson f.1905 á 15 afkomendur hann átti ţrjú börn, síđan eru ţađ Ţorbjörg Árnadóttir f.1898 á 28 afkomendur hún átti fimm börn og Kristjana Árnadóttir f.1907 á 66 afkomendur hún átti fimm börn, kannske er ţetta ekki alveg fullkomiđ gćti vantađ einhver börn ţá nýlega fćdd, vona ađ einhverjir hafi áhuga á ţessu ţví ţetta er ađeins byrjunin.
kveđja Halli
Bloggar | Breytt 1.3.2007 kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2007 | 17:28
Ćttfrćđi
hef nú fengiđ mér bloggsíđu og get nú bloggađ um ćttfrćđi viđ fjölskyldu og frćndfólk sem vantar einhverjar upplýsingur um sínar ćttir, hćgt er ađ fara í gestabókina og spyrja ţar sem fólki vanhagar ađ vita og reyni ég ađ svara ţví eftir bestu getu, sennilega vita fáir af ţessu en vona ađ ţetta fréttist, Sigurbjorg dóttir mín var fyrst til ađ vita um ţetta og kann hún örugglega ađ auglýsa ţetta fyrir fjölskyldunni.
kveđja Halli
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niđjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöđ
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu fćrslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?