Gullkorn

Datt í hug að setja hér smá gullkorn eftir Þórberg Þórðarson þar sem mér fannst það eiga vel við í okkar þjóðfélagi í dag:

Í þjóðfélagi því sem vér eigum við að búa er hinu meira fórnað fyrir hið minna, sálinni fyrir líkamann, þekkingunni fyrir fáfræðina, vitinu fyrir vitleysuna, gáfunum fyrir heimskuna, kærleikanum fyrir grimmdina, siðferðinu fyrir spillinguna, réttlætinu fyrir ranglætið, mannorðinu fyrir peningana, sannleikanum fyrir lygina, andanum fyrir andleysið, himnaríki fyrir helvíti.

                                                                                                      Þórbergur Þórðarson

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 126023

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband