Ćttfrćđi, breytt

Hef lengi haft áhuga á ćttfrćđi eins og flestir vita og langar mig ađ koma međ eitthvađ í ţví sambandi, t.d. fjölda niđja hjá afa og ömmu systkynum svona til ađ byrja á einhverju, vantađi niđja Jóns Bergvinssonar f.1886, bćti ţví viđ 1.mars. hann átti níu börn og eru niđjar hans orđnir 163.

Anna Indriđadóttir f.1877 á 124 afkomendur, hún átti eina dóttur, Sigrún Ágústa Indriđadóttir f.1878 á 333 afkomendur, hún átti átta börn, Ingólfur Indriđason f.1885 á 194 afkomendur og átti hann átta börn, Eiđur Indriđason f.1888 á 150 afkomendur hann átti fjögur börn, Finnur Valdimar Indriđason f.1890 á 194 afkomendur og átti hann níu börn, Matthea Elín Indriđadóttir f.1892 á 60 afkomendur og átti hún tvö börn og Laufey Indriđadóttir f.1895 og var hún barnlaus, síđan eru ţađ systkyni Maríu ömmu, Hólmfríđur Guđrún Bergvinsdóttir f.1879 flutti til Danmerkur og átti ţar niđja, Karólína Hansína Bergvinsdóttir f.1880 á 77 afkomendur hún átti fimm börn, Jónína Bergvinsdóttir f.1883 á 130 afkomendur hún átti tvö börn, María Bergvinsdóttir f.1888 á 194 afkomendur hún átti átta börn, Rósa Emilía Bergvinsdóttir f.1891 á 63 afkomendur hún átti fimm börn og Hörđur Bergvinsson f.1895 barnlaus. ţá eru ţađ móđurćttin, Hallgrímur Óli Guđmundsson f.1897 á 66 afkomendur hann átti fimm börn er upp komust, Tryggvi Guđmundsson f.1899 á 20 afkomendur hann átti ţrjú börn, Jónas Guđmundsson f.1903 á 29 afkomendur hann átti ţrjú börn og Axel Guđmundsson f.1905 á 15 afkomendur hann átti ţrjú börn, síđan eru ţađ Ţorbjörg Árnadóttir f.1898 á 28 afkomendur hún átti fimm börn og Kristjana Árnadóttir f.1907 á 66 afkomendur hún átti fimm börn, kannske er ţetta ekki alveg fullkomiđ gćti vantađ einhver börn ţá nýlega fćdd, vona ađ einhverjir hafi áhuga á ţessu ţví ţetta er ađeins byrjunin.

kveđja Halli

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 126024

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband