25.7.2008 | 21:04
TVÆR SMÁ-SÖGUR
Þar sem ég hef fengið skilaboð frá bloggvini um það að hvort ég sé lífs eða liðinn, skal það tekið fram að ég er við þokkalega heilsu, þó svo ég hafi ekki bloggað mikið undanfarið, vegna mikillar vinnu og jafnframt að einhverju leyti leti, eyði ekki miklum tíma við tölvuna í sumar, nema þá til að lesa það sem bloggvinir mínir hafa að segja, skal það viðurkennast að ég hef ekki verið duglegur við að kvitta fyrir mig, en fylgist ágætlega með, en mestur þessi litli tími í tölvunni í sumar fer í að grúska í ættfræði, ætla nú að blogga tvær smá-sögur, svo bloggvinir mínir hafi eitthvað að moða úr.
Sagt er, að Júlíusi sýslumanni hafi verið boðið tollvarðarstarf á Húsavík, þegar hann varð að láta af embætti fyrir aldurssakir 1956. Er þetta satt? Eða ætlarðu að sinna þessu? var spurt. Nei. Sá, sem búinn er að vera skipstjóri eins lengi og ég, fer ekki út í eldhús til að gerast kokkur.
Þegar Karl Sigtryggsson á Húsavík var ungur maður og stundum dálítið áreitinn, vatt hann sér eitt sinn að Aðaldælingum, sem voru að binda sláturklyfjar hjá sláturhúsi KÞ á Húsavík. Þar á meðal var Bjarni í Hellnaseli og stóð hann álútur yfir sviðapoka og batt yfir með snæri. Karl segir: Getið þið ekki, piltar góðir, hjálpað mér um nokkur kindarhöfuð? Aðaldælingum varð orðfall andartak, uns Bjarni hafði lokið við hnútinn yfir pokanum. Reis hann þá upp teinréttur, sneri sér að Karli og mælti: Ég ætla, maður minn, að þér nægi þitt eigið kindarhöfuð. Sneri þá Karl frá og átti ekki meira við Aðaldælinginn.
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Vona að það sé gott hjá þér sumarið þarna fyrir vestan!
alva (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 21:10
Hahahaha gott að heyra frá þér Hallgrímur minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2008 kl. 09:38
Sæll og blessaður. Gaman að sjá þig hér aftur, er ekki allt gott að frétta?? hafði það gott kæri vinur.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 20:30
Þakka ykkur fyrir innlitið, allt gott að frétta héðan að vestan, sól og blíða, góður þurrkur fyrir heyskapinn.
Hallgrímur Óli Helgason, 26.7.2008 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.