MYNDIR

Ský yfir HawaiiMonaco

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hi Halli-

I just found your blog and if my painfully simple translations are correct, we are distant cousins.  I was born in Winnipeg, where all the Western Icelanders live, but now live in Kitchener in Ontario.  If you give me your email address I could send you more information about our common ancestors.

Brian

Brian Johannesson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 15:03

2 identicon

Heill og sæll frændi,flottar myndir hjá þér.Um miðjan desember síðastliðinn gisti ég á gamla bænum að Hnjúki í Aðaldal,og það var þetta líka fína veður og myndin til vinstri minnti mig á hnjúkinn sem myndaðist við fjallið samnefnda í Aðaldalnum, tók mynd af því,sælir að sinni.

Jens Elíasson (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 00:41

3 identicon

Geturðu fundið þennan Brian út,,,,forvitnilegt.

Jens Elíasson (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 00:43

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Já, Jens þú ert duglegur við að kíkja í sveitina okkar, ég var í sambandi við þennan Brian fyrir nokkrum árum, faðir hans var Konráð f.1896 sem ég hef nefnt áður, sem var flugmaður, flugvallarstjóri, flugkennari, kenndi m.a. fjölda Íslenskra á fyrstu árum flugsins á Íslandi, hann gegndi herþjónustu í Kanadíska hernum sem flugmaður, Konráð var einnig Ólympíumeistari í íshokký með Fálkunum í Hollandi 1920, þar sem eingöngu Íslenskættaðir voru í liðinu, þessi Brian sonur hans er f.1935, raffræðingur, hann er með síðu á netinu um föður sinn, myndir af flugvélum, fálkunum og margt fleira, slóðin er www.winnpegfalcons.com, skyldleiki okkar Brian eru í gegnum Maríu ömmu mína, langafi Brians var Jóhannes Jóhannesson f.1829 bróðir Þórðar Jóhannessonar f.1812 sem var langalangafi minn.

Hallgrímur Óli Helgason, 10.2.2008 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 126039

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband