NIÐJATAL

Nú er komið að síðasta niðjatali mínu, áttundi langalangafi var Kristján Hallsson f.1817, kona hans var Rósa Indriðadóttir f.1814, þau áttu níu börn, Kristján flutti til Kanada 1889, þá hafði Guðrún dóttir hans flutt þangað nokkru áður með tvö börn, en tvö börn hennar urðu eftir heima, eflaust eru margir niðjar komnir frá Guðrúnu í Kanada, er ég með níu barnabörn skráð hjá mér, er að reyna að finna meira út frá henni, niðjar Kristjáns Hallssonar eru nú samkvæmt skráningu hjá mér 2702.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir frændi,þetta er athyglisvert einsog ég áður er búin að lýsa,er búinn að hella mér út í ættfræðina.

Jens Elíasson (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 126039

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband