Hestaat

  Síđasta hestaatiđ 

Flaustur nefnist fornbýli um 17 km. sunnan viđ Reyki.  Ţar sést vel til mikilla tótta og garđa, og telja munnmćli ađ veriđ hafi kirkjustađur og stórbýli međ átján hurđir á járnum.  Átján hurđa sagan gengur líka um Skarđssel sem stóđ 7 km. norđar.  Sléttlendi og engjar eru um Flaustur, ţar nefnast Flausturbalar međ ánni.  Skammt ţar utan viđ heitir Vindhólaskál í fjalli og Vindhólanes viđ ána.  Ţar var háđ síđasta hestavíg á Íslandi upp úr 1600 og sér enn garđinn um leiksvćđiđ.  Ástćđur hestavígsins voru ósćtti milli Sveins ríka á Illugastöđum og eyfirsks stórbónda.  Af Sveini ganga miklar sagnir og taliđ var ađ hann hafi átt 500 sauđi ţegar flest var, auk annars fjár.  Sveinn var talinn forspár ţví hann seldi alla sauđi sína haust eitt fyrir fellisvetur.  Örlög Sveins urđu ađ hann drukknađi í kíl einum milli Illugastađa og Kotungsstađa sem síđan er nefndur Sveins kíll.  Taliđ er ađ Sveinn hafi faliđ fé í jörđ í landi Illugastađa og er ţađ ţar enn fólgiđ.

(Jón Sigurđsson, Saga ţingeyinga III. S. 150 og 146)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 126023

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband