Færsluflokkur: Bloggar
16.5.2007 | 19:39
GEIR&STEINI
Steini biðlar til Geirs um samstarf
en kjósendur mína ekki svík,
kannske er eina sem þarf
eitt álver í Helguvík.
En í dag er ekkert að frétta
Geir og Jón eru að hvíla sig,
kannske Geir ætti að gera það rétta
að biðja Steingrím að styðja sig.
Halli
Bloggar | Breytt 19.5.2007 kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 23:48
GEIR&JÓN
Vona að fá svar við fyrsta hanagal
hvort það verður vinstri eða hægri,
glaður ég dansa um fjallasal
er ég veit hvort Geir eða Jón er lægri.
Halli
Bloggar | Breytt 19.5.2007 kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 23:47
GEIR&ÁRNI
Sá hann Árna og snerist í hring
sögðu fréttirnar okkur,
en seinna er þeir koma á þing
kyssist allur sjálfstæðisflokkur.
Halli
Bloggar | Breytt 19.5.2007 kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 23:09
GEIR&JÓN
Andlitið orðið ansi þrútið
eftir allar spurningarnar,
hvernig er hægt að losna við
helstu fréttakerlingarnar.
Halli
Bloggar | Breytt 19.5.2007 kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 23:04
GEIR&JÓN
Geir og Jón þeir gamna sér
við að svara gölnum fréttasnápum,
ekkert svar við fáum hér
fyrr en þeir koma úr skápnum.
Halli
Bloggar | Breytt 19.5.2007 kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2007 | 22:45
KALT
Kaldir vindar skekja karlinn
kalt er í víkinni nyrstu,
en sólina ég sé og finn
hún sendi mér geislana fyrstu.
Halli
Bloggar | Breytt 19.5.2007 kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 22:26
VÍSA
Meðan inn í kima og krá
kaldur súgur varir,
eirðarlaus og önug þrá
eftir sumri starir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 00:24
RÖKKURVÍSA
Ferðamenn, sem gistu í tjöldum sínum í Eyvindarveri heyrðu
kveðna vísu þessa úti fyrir tjöldunum:
,,Öld var önnur
á Eyvindartíð,
fátt til bjargar,
fátt til gleði.
Ljúft er þó liðnum
lengst að muna
brosandi heiðar
blárra sumra.
Ekki urðu ferðamenn fyrir frekari ónæði um nóttina og héldu
að morgni áfram för sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2007 | 20:08
LÁNLEYSI
Prestur nokkur jarðaði tvo menn sama daginn. Annar var vel
þekktur og mikils metinn borgari og hafði verið talinn auðugur,
en hinn var allslaus drykkjusjúklingur.
Um kvöldið hugleiddi presturinn ævikjör þessara tveggja dánu
manna og hver munur hlyti að hafa verið á lífi þeirra.
Nóttina eftir dreymdi hann þá koma til sín saman glaða í bragði
og segja:
Hérna megin er ekkert lánleysi, því að við gengum saman inn
í birtuna, en þar er sá minnsti jafn þeim stærsta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2007 | 19:58
VÍSA
Inni í þinna augna geim
engan kenni ég voða,
margra landa og himna heim
hef ég þar að skoða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
96 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- "Af stað út í heim litli kútur..." og nú með skriðdreka
- Hriplek landamæri
- Er lýðræði til staðar í dag?
- Strigapoki myndi henta betur.
- Er tjáningarfrelsið ekki algilt?
- Þá má loksins plaffa á Antifa
- Raunir Andrésar prins, hertoga af Jórvík
- Gervigreind - talgreinir
- MR-64 á Madeira