Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
16.8.2007 | 22:11
BRANDARI
Ljóskan var að vinna á skrifstofu og klúðraði öllu, dag einn kom vinnuveitandinn og sagði hvað er eiginlega að þér ertu með heilann í klofinu. Næsta dag þá kom ljóskan ekki í vinnuna og vinnuveitandinn hringdi í hana bálreiður og spurði hana af hverju hún væri ekki í vinnunni. Þá sagði ljóskan: Ég fékk heilablóðfall.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.8.2007 | 20:27
GÁTUR
Hvert er það dýr í heimi,
harla fagurt að sjá,
skreytt með skrauti og seymi,
ég skýri þar ekki frá,
að morgni á fjórum fótum,
það fær sér víða fleytt,
en gár þá eigi greitt?
Þá sól hefur seinna gengið
í sjálfan hádegisstað,
tvo hefur fætur fengið,
frábært dýrið það.
Gerir um grund að renna,
geysihart og ótt,
og fram ber furðu skjótt.
Þá sól hefur sest í æginn
og sína birtu ber,
dregur á enda daginn,
dýrið geyst ei fer.
Förlast þó að flestu,
fætur ber það þrjá
og þrammar þunglega á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2007 | 20:22
BRANDARI
Frúin kemur inn í verslun þar sem hún hafi keypt svuntu daginn áður.
Hún segir við afgreiðslumanninn: "Gæti ég fengið að skipta svuntunni sem ég keypti í gær?"
Já en frú, hún var alveg mátuleg á yður, svaraði hann.
Það getur vel verið, sagði frúin, en hún er alltof þröng á manninn minn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 20:36
SPAKMÆLI
einn klukkutíma að læra að meta hann,
einn dag til að elska hann,
en heila ævi að gleyma honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.8.2007 | 20:30
GOTT NÁGRENNI
Svo stóð á að nágrannakonum tveim var ekki rétt vel til vina.
Dag nokkurn var önnur þeirra úti að hengja upp þvottinn sinn.
Hin kom út og horfði á. Á hvað ert þú að glápa ?
hvæsti sú fyrri. Hefur þú aldrei hengt upp þvott eða hvað?
J-ú-ú, það hef ég nú reyndar gert, svaraði hin. En ég er vön að þvo hann fyrst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2007 | 19:49
VEL SVARAÐ
Því miður gat ég ekki farið í kirkju í gær. Hvað sagði presturinn í ræðu sinni? - Æ, það man ég ekki en ræðan var góð, sagði sú gamla.
- Til hvers ertu að fara í kirkju ef þú manst ekki hvað presturinn segir?
- Gamla konan horfði á hann um stund og sagði svo:
- Gerðu mér svolítinn greiða. Skrepptu með tágakörfuna þá arna út í læk og komdu með hana fulla af vatni.
- Ertu galin, það tollir ekki dropi af vatni í körfunni.
- Það er satt, mælti gamla konan og brosti, - en karfan kemur hreinni aftur.
-
- Orð Drottins eru hrein orð, skírt silfur, sjöhreinsað gull.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2007 | 22:27
BRANDARI EÐA EKKI?
Stelpur eru langtum gáfaðri en strákar, sagði Lína við Jens.
Ekki vissi ég það, sagði Jens. Aha - þarna sérðu, sagði Lísa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.8.2007 | 21:18
HEILRÆÐI
Virtu ráð öldungsins, sem víkur fyrir æskunni.
Stældu hugann svo hann verði þér vörn í hretviðrum lífsins.
Auktu þér ekki áhyggjur að ástæðulausu. Margur óttinn stafar af þreytu og einmanakennd.
Þú ert þessa heims barn, rétt eins og trén og stjörnurnar, og þú átt þinn rétt.
Þú færð þín tækifæri þótt þú gerir þér það ekki alltaf ljóst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.8.2007 | 22:45
EINN BRANDARI FYRIR SVEFNINN
Frú Jóna var að láta mála hjá sér. Einn morguninn sagði hún við málarana: Þið verðið að fara sérstaklega varlega í dag, því mig dreymdi í nótt að þið duttuð úr stiganum.
- Kæra frú sagði einn þeirra. Takið ekki of mikið mark á draumum. -
Mig er búið að dreyma þrjár nætur í röð að þér gæfuð okkur kaffisopa!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2007 | 22:36
HEILRÆÐI
Vertu varfærinn í viðskiptum, því margir eru viðsjálir.
Lokaðu samt ekki augunum fyrir dyggðinni þar sem hana er að finna.
Margir stefna að háleitu marki og alls staðar er verið að drýgja dáð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV