Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Didda systir

bestu kveðjur vestur.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 6. júlí 2010

Hallgrímur Óli Helgason

Kveðja

Þakka þér fyrir frændi, alltaf gaman að fá komment á þessa ættfræði hjá mér, er búinn að vera að safna þessu í forrit hjá mér síðustu fimmtán ár, og alltaf að bæta við og laga. kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, mið. 2. júní 2010

GuðmundurKarl Karlsson

þakka þer fyrir dugnaðinn að koma upp þessari góðu síðu.Frábært framtak hjá þer.Er búinn að finna marga nána ættingja sem eg vissi ekki um.Vissi um þig og fólkið á Húsabakka,svo gaman að skoða þetta.Bestu kveðjur Guðmundur Karlsson.

Guðmundur Karl Karlsson. (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 28. maí 2010

Didda systir

sæll bróðir, sendu Völlu Baldurs bestu afmæliskveðju frá mér, hún er 60 ára í dag, ef hún er með facebook bestu kveðjur að norðan.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 10. apr. 2010

Didda systir

til hamingju með stór afmælið bróðir sæll, eigðu góðan dag, hringi á eftir.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 24. mars 2010

Didda systir

gleðilegt ár og takk fyrir það gamla, bæði í gleði og sorg.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. jan. 2010

Didda systir

hæhæ, bestu kveðjur til Völlu frænku með þakklæti fyrir kveðjuna, bið að heilsa vestur.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 23. nóv. 2009

kveðja frá frænku

Sæll Hallgrímur.bið að heilsa í Húsabakka. Samúðarkveðja vegna fráfalls mömmu ykkar. kveðja Valgerður Baldursdóttir frá Skriðuseli

Valgerður Baldursdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. okt. 2009

Didda systir

sæll bróðir, takk fyrir síðast og fyrir æðislegar móttökur og skemmtilega helgi, bestu kveðjur til ykkar.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. okt. 2009

Hallgrímur Óli Helgason

Ættfræði

blessaður Andrés,ég hef reynt að finna þetta í íslendingabók,en ef einstaklingur er orðin sjöundi ættliður getur maður ekki skoðað börn hans, annars hef ég fundið nýjasta barn Hjördísar er ég fór yfir ísl.bók og skoðað öll nýfædd börn, endilega láttu mig vita hvað þessi börn Hjördísar heita og hvenær þau eru fædd, og endilega eitthvað meira ef þú sérð að vantar.

Hallgrímur Óli Helgason, mið. 30. sept. 2009

Hæhæ

Rakst á þetta og sá að Hjördís Lilja er aðeins skráð með nýjasta afkvæmið sitt en á 2 fyrir;)

Andrés D. (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. sept. 2009

Didda systir

sæll bróðir, takk fyrir síðast, bestu afmælisóskir til Siggu, bestu kveðjur að norðan.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 11. sept. 2009

Didda systir

hæ aftur, flottar myndir, gaman að skoða gömlu myndirnar.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. mars 2009

Didda systir

til hamingju með afmælið bróðir.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. mars 2009

Auður B

takk fyrir það :o) að breyta þessu

Auður Birta Birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 5. feb. 2009

Niðjatal Jónasar

Mig langar að gefa þér upplýsingar umm mann minn kanski hjálpar þetta þér :o).Maður minn heitir Gunnar Rúnar Erlingsson sjómaður hjá Hb granda á vopnafyrði. Mamma hans heitir Þórunn Margrét Jónbjörg Gunnarsdóttir 15/08/49.fæddist á Felli á Vopnafyrði og ólst uppá Borgum í Sunnudal.Hún er húsmóðir. Pabbi hans er Erlingur Emilsson 24/04/41. fæddur og ólst upp á Setbergi við Vopnafjörð. Hann er vörubílstjóri.

Auður Birta (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 5. feb. 2009

Niðjatal Jónasar

Sæll :o) gaman af þessu, við erum þá smá skyld. En getur þú bætt inn á niðjatalið að ég sé gift Gunnari Rúnari Erlingssini :o) Kveðja Auður Birta

Auður Birta Birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 3. feb. 2009

Nitjatal Jónasar Davíðssonar

Sæll Hallgrímur, ert þú eithvað skildur mér? afhverju er föður nitjatalið að gera að gera hér? kveðja Auður Birta Heimasíða blog.central.is/auagunnar868. og kanski bæta við að ég sé gift

Auður Birta Birgisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 1. feb. 2009

Kveðja úr Vallakoti

Gleðilegt nýtt ár frændi.Við Rúnar lítum stundum hingað inn.Gaman að fylgjast með þér og þínum.Bestu kveðjur úr Reykjadalnum. Hanna Magga

Hanna Magga (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 22. jan. 2009

Þuríður Guðmundsdóttir

Grimsbybúar

Kíki alltaf á síðuna þína svo ég verð nú að fara að kvitta

Þuríður Guðmundsdóttir, mið. 26. nóv. 2008

Didda systir

bara að kíkja aðeins, gaman að sjá hérna frændfólkið úr Skriðuseli skrifa, bið að heilsa þeim kærlega, bestu kveðjur að norðan.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 25. okt. 2008

Hallgrímur Óli Helgason

Halli

Þakka fyrir innlitið Elínborg, gaman að heyra frá þér, endilega láttu vita af þessu niðjatali hjá þínum ættingjum. kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, lau. 17. maí 2008

þakkir

Sæll Elínborg heiti ég. var að googla nafnið mitt :þ og rakst á niðjatal Jónasar Davíssonar forföður míns. Vildi bara þakka kærlega fyrir þetta, gaman að sjá. kv. Elínborg S. Pálsd.

Elínborg S. Pálsd. (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 15. maí 2008

Hallgrímur Óli Helgason

Halli

Þakka þér fyrir innlitið Eyvör, langt síðan ég hef séð þig, vonandi hittumst við einhvern tímana í Skriðuseli og Húsabakka, kannske þyrfti bara að halda ættarmót þeirra bræðra Finns og Ingólfs, held að það yrði gaman. kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, lau. 10. maí 2008

eyvör Baldursdóttir frá Skriðuseli

gaman að sjá myndir frá fyrrverandi nágrönnum

Eyvör Baldursdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. apr. 2008

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar. Ég lít hér reglulega inn á síðuna þína en skrifa aldrei í gestabókina en nú ætla ég að kvitta fyrir mig. Kveðja frá Húsavík Þuríður og Guðmundur

Þuríður Þráinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. apr. 2008

Didda systir

gleðileg jól, flottar myndir, bestu kveðjur úr Hraungerði.

Didda systir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 30. des. 2007

Hallgrímur Óli Helgason

Halli

þakka fyrir innlitið Kolla, gaman að heyra í þér hef sennilega ekki séð þig að ég held síðan 1979, þú komst ekki 1999 þegar við hittumst og ég ekki 2004 eins og þú sagðir, það væri gaman að hittast 2009, endilega leitaðu mig uppi ef þú kemur vestur, það er alltaf til kaffi á könnunni ef við verðum heima þá væri gaman að hittast. kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, fös. 9. nóv. 2007

Kolla

Sæll og bless félagi, og takk fyrir kveðjuna. Rakst á þessa síðu fyrir nokkru síðan, svo ég hef verið að tékka á þér aðeins, en var bara ekki búin að kvitta, svo ég geri það hér með. Við söknuðum þín þegar við hittumst 2004, fermingarsystkinin, en þú verður að mæta bara næst þegar við hittumst, verður það ekki 2014?? Við gætum reyndar smalað saman 2009 og haft 35 ára hitting.. Ég leita þig uppi fljótlega á Bolungarvík, er að plana Vestfjarðasumarfrí, á eftir að skoða mig betur um þar. Ef ekki í sumar þá næsta.. Banka uppá og sníki kaffi.. Sé þig, Kolla

Kolbrún (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. nóv. 2007

Hallgrímur Óli Helgason

stóra systir

þakka fyrir, stóra systir, þetta kemur svona stundum fyrir mig að ég hendi fram vísu, en ekki eru allar vísurnar eftir mig sem eru á blogginu.

Hallgrímur Óli Helgason, lau. 19. maí 2007

stóra systir

blessaður bróðir, hvenær varðst þú skáld? flott síðan þín,bestu kveðjur vestur, erum að fara til spánar 30.maí í hálfan mánuð.

stóra systir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 18. maí 2007

Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já takk ég vil endilega gerast bloggvinur þinn!!! Takk takk.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, mán. 23. apr. 2007

Stefán Friðrik Stefánsson

Þakkir fyrir innlitið

Sæll Halli Þakka þér fyrir innlitið hjá mér og kommentið í gestabókina. Vissi að þú værir frændi Ása en var gaman að heyra að þú þekktir afa og ömmu. Gott að fá kommentið. Það er nú það skemmtilega við þetta magnaða kerfi hér að maður kynnist alltaf nýju fólki og merkilegustu tengsl koma alltaf upp. Gaman og gott. kv. Stefán Fr.

Stefán Friðrik Stefánsson, lau. 31. mars 2007

Halli

Til hamingju með daginn sftur Þá er nú tækninördin systir þín búin að komast inn á niðjatölin, set þetta á disk við tækifæri, gaman að eiga þetta bið að heilsa frúnni, vonandi sjáumst við um páskana kv Anna M

Anna María (Óskráður), lau. 24. mars 2007

Hallgrímur Óli Helgason

Halli

þakka fyrir kveðjuna Stefán, ég mun örugglega kíkja á þessa síðu. Halli

Hallgrímur Óli Helgason, lau. 24. mars 2007

Stefán Stefánsson

Afmæli

Til hamingju með daginn góði. Svo ætla ég að benda þér á vörubílasíðu sem við nokkrir félagar erum komnir af stað með og hér er slóðin: www.facebook.com Ef þú hefur áhuga geturðu skráð þig(Register)og farið á search sem er ofarlega til hægri á síðunni og prófað að slá inn "Stefan Stefansson" eða "dori sig". Dóri stofnaði grúppu sem hann nefndi "trukkur" og þar er komin umræða, myndir ofl. Kveðja úr Mývatnssveit, Stebbi.

Stefán Stefánsson, lau. 24. mars 2007

Hallgrímur Óli Helgason

Halli

þakka fyrir kveðjurnar frá Skaganum Halli

Hallgrímur Óli Helgason, lau. 24. mars 2007

Til hamingju með daginn

Elsku Halli minn innilega til hamingju með daginn , verst að hafa misst af matnum í gær en bestu kveðjur úr rigningunni á Skaganum Íris,Ingvar,Sigrún P,Sigrún I,Inga,Brynjar og Ísak :)

Íris Ingvarsdóttir (Óskráður), lau. 24. mars 2007

Gaman að fylgjast með á netinu

Blessaður frændi Ég kem örugglega til með að líta hér inn í framtíðinni. Ég ætla líka að benda Guðmundi bónda á þessa síðu - hann hefur örugglega gaman að ættfræðinni. Bestu kveðjur - Kristjana Þórey

Kristjana Þórey Guðmundsdóttir (Óskráður), mið. 21. mars 2007

Þingeyingu

Sæll, Skemmtileg og óvenjuleg síða. Gott að vita að enn er áhugi á þjóðlegri menningu. Jón Sigurðarson frá Ystafelli.

Jón sigurðarson (Óskráður), þri. 20. mars 2007

Hallgrímur Óli Helgason

Halli

þakka þér fyrir innlitið systir, það væri gaman ef fleiri skrifuðu í gestbókina kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, fös. 16. mars 2007

Góð síða

Loksins komst ég inn, Flott síða hjá þér bróðir haltu svona áfram gaman að skoða þetta.

anna maría helghadóttir (Óskráður), fös. 16. mars 2007

Góður karlinn

Sæll Til hamingju með síðuna sveitungi. Var að skoða færsluna hjá þér frá 18 feb. sl. vantaði þar ekki í yfirlitið Jón Bergvinsson bónda í Brekku og hans afkomendur.... Haltu ótrauður áfram... Kv. Gústi

Gústi (Óskráður), mið. 28. feb. 2007

halló

flott síða hjá þér frændi kíki reglulega í framtíðinni kveðja úr Ólafsvíkinni Jón Örvar og co..

Jón Örvar og co.. (Óskráður), þri. 20. feb. 2007

til hamingju með síðuna afi

Verðum fastagestir hérna daglega. Kveðja Eydís Birta afastelpa og skötuhjúin á Höfðastíg 20

Íris Ingvarsdóttir (Óskráður), sun. 18. feb. 2007

Fràbaert!

Lyst ljomandi vel à ad tù farir ad blogga pabbi, hef fulla trù à tèr i bloggheiminum. Bestu kvedjur frà Sviss, Sigurbjörg

Sigurbjörg (Óskráður), sun. 18. feb. 2007

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband