SKÚLI FÓGETI FERST

Ég var á stjórnpallinum, þegar sprengingin varð. Ég vissi strax, hvað um var að vera og reyndi að gera menn vara við. Ég féll við hristinginn og lenti með höfuðið á veggnum. Þegar ég komst á fætur, náði ég í Kristján skipstjóra og hlupum við báðir fram að hásetarúminu. Það var þá orðið fullt af sjó, en við náðum í tvo háseta og gátum dregið þá upp. Það var enginn tími til að ná í hina. Þegar við vorum komnir í bátinn, sökk skipið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll frændi,voru það ekki allavega tveir togarar sem hafa farist með þessu nafni.?Það er einsog mig minnir það.  sæll að sinni.

Jens E (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

sæll frændi, langt síðan ég hef heyrt í þér, það getur verið að þetta sé rétt hjá þér, setti þetta inn að gamni mínu, fannst þetta áhugavert, þetta voru orð fyrsta stýrimanns við blaðamann um slysið, á eftir að lesa þessa sögu alla.

Hallgrímur Óli Helgason, 6.12.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 125992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband