BRANDARI

Eftir að hafa drukkið ansi mikið ákvað barþjóninn að neita einum gestanna um meira áfengi. Maðurinn stóð upp en datt strax niður aftur. Eftir að hafa gert þetta nokkrum sinnum ákvað hann að skríða út í ferskt loft. Allt kom fyrir ekki og ekkert gekk hjá manninum, hann ákvað því að skríða heim til sín. Morguninn eftir spyr konan hans, hvað hann hafi verið að gera á barnum. Hann neitaði að hafa farið. Konan sagði þá: “Ég veit að þú varst á barnum, því barþjóninn hringdi og sagði að þú hefðir gleymt hjólastólnum aftur”.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahahahaha  Þessi er GÓÐUR !

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband