16.6.2008 | 23:35
HOLD ER MOLD HVERJU SEM ÞAÐ KLÆÐIST
Hjá Benedikt Kristjánssyni prófasti á Grenjaðarstað var einhverju sinni unglingspiltur, Torfi að nafni. Dag einn á slætti voru þeir að þekja fjósheyið með blautu torfi. Prestur hringaði torfurnar og bar upp og rétti Torfa, sem tók á móti og þakti. Sjá þeir þá, að hópur velbúinna ferðamanna ríður í hlað í heimsókn til prestsins. Segir þá séra Benedikt: - Guð hjálpi mér, og hér er ég svona til fara! - Svona er ég líka, segir Torfi. - Er það nú ekki annað? segir prestur. - Og hold er mold, hverju sem það klæðist, svaraði pilturinn. Þetta svar þótti séra Benedikt ágætt.
258 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 126838
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Greiningardeild fær falleinkun
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkjanna á miðvikudag -- hafi knúið Trump til að fresta heimskreppu og kreppu í Bandaríkjunum: 3 mánuði!!!
- Ranghugmynd dagsins - 20250410
- Ríkisstjórnin og skattalegur feluleikur
- Manchester United koma svo!
- Um harmleik samtímans
- Hvað er hægri öfgahyggja?
- Milljarðar evra
- Hús dagsins: Aðalstræti 66a; Smiðjan
- Hræsni Viðreisnar ráðherra að svara í frösum
Athugasemdir
Góð saga, þarna fór maður nánast daglega í draugaleik á sumrin...í gömlu torfhöllina, eins og maður kallaði gamla bæinn á Grenjustað ( Grenjaðarstað )
alva (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 00:57
Sæll Halli minn. Skemmtilega saga af sveitunugum okkar. Það var alltaf gaman að koma á Grenjaðarstað, var viðstödd brúðkaup séra Gylfa og fyrri konu hans, dóttir séra Sigurðar þegar ég var á sumarbúðunum í den, ógleymanlegt. Kveðja vestur.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 13:16
góð saga .minni mig þegar ég var í sveitinni í gamla daga .lifði mig inni í söguna þína kv Ólöf Jónsdóttir
lady, 17.7.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.