EKKI SAMA, HVERNIG RÓIÐ ER

Jóhann Sigvaldason bátasmiður á Húsavík var stangveiðimaður mikill. Einhverju sinni voru þeir að veiða í Laxá, hann og Einar Sörensson, og voru þeir saman á pramma. Laxinn var tregur og beit ekki á hjá Jóhanni, en Einar sat undir árum. Nú skiptu þeir um verk, Jóhann tekur við árum, en Einar kastar. Svo til samstundis hefur Einar fest í vænum laxi. Þá segir Jóhann. Þarna sérðu, Einar góður, það er ekki sama, hvernig róið er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband