FÉLAGAR Á VEIÐUM

Tveir félagar fóru út að veiða skógarbirni. Á meðan annar þeirra varð eftir í veiðikofanum, fór hinn út að leita að björnum. Hann fann brátt einn risastóran, skaut á hann en náði aðeins að særa hann. Bálreiður björninn stefndi nú áttina að honum á harða hlaupum, svo hann fleygði frá sér rifflinum og tók á rás í áttina að skógarkofanum, eins hratt og fætur toguðu. Þó hann hlypi hratt þá var ívið meiri skriður á birninum og hann dró óðum á hann. Rétt í því að veiðmaðurinn náði dyrum kofans, þá datt hann kylliflatur um þröskuldinn. Björninn, sem var kominn of nærri honum til þess að geta stöðvað sig nógu fljótt, datt og rúllaði yfir hann inn í kofann.Maðurinn spratt á fætur, lokaði kofahurðinni hið snarasta og kallaði til vinar síns sem var enn inni í kofanum:"Fláðu þennan á meðan ég fer og næ í annan!"  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband