BRANDARI


Dökkhćrđa konan:  Lćknir, ég veit ekki hvađ er eiginlega ađ hjá mér.
Lćknirinn:  Jćja, hvađ segirđu. Lýstu einkennunum fyrir mér.
Dökkhćrđa konan:  Jú, ég finn allsstađar til. Ţegar ég kem viđ nefiđ á mér ţá finn ég til, ţegar ég kem viđ fótinn á mér ţá finn ég til, ţegar ég kem viđ handlegginn á mér ţá finn ég líka til, ég bara finn til allsstađar.
Lćknirinn (eftir ađ hafa skođađ hana ađeins):  Varstu einu sinni ljóska?
Dökkhćrđa konan:  Já. Af hverju spyrđu?
Lćknirinn:  Af ţví ađ ţú ert puttabrotin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Halli ţú drepur mig međ ţessum bröndurum ţínum. 

Ásdís Sigurđardóttir, 29.8.2007 kl. 20:42

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

ţakka ţér fyrir Ásdís, alltaf gaman ađ gleđja ađra

Hallgrímur Óli Helgason, 29.8.2007 kl. 20:49

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottur

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.8.2007 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

150 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 126952

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband