KÆRI SONUR

Aðeins nokkur orð til að láta þig vita að ég er enn á lífi. Ég rita þetta mjög hægt því ég veit að þú ert ekki fljótur að lesa. Þú munt ekki þekkja húsið okkar aftur þegar þú kemur heim !! Við erum flutt.
Pabbi þinn hefur fengið nýtt starf, hann hefur verið settur yfir fjögurhundruð manns, hann er sláttumaður í kirkjugarðinum. Diddi frændi þinn drukknaði í síðustu viku í wiskytanki í Dublinarbrugghúsinu. Vinnufélagar hans reyndu að bjarga honum en frænda þínum tókst að hrekja þá í burtu. Lík hans var brennt en það tók þrjá daga að slökkva eldinn.
Ég fór til læknis um daginn og fór pabbi þinn með mér. Læknirinn setti slöngu upp í mig og sagði að ég mætti ekki opna munninn í tuttugu mínútur. Pabbi þinn keypti tækið þegar í stað!!! 
Það rigndi aðeins tvisvar í síðustu viku, fyrst í þrjá daga og síðan í fjóra. Á mánudaginn var svo hvasst að hænurnar verptu sama egginu fjórum sinnum. Við fengum bréf frá Líkvaldi grafara og hann segir að ef síðasta afborgun vegna útfarar ömmu þinnar verði ekki greidd innan þriggja daga verði hún grafin upp.
Þín elskandi móðir ætlaði að senda þér þúsund krónur en því miður var ég búin að loka umslaginu.

Þúsund kossar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 126084

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband