Gátur

1. Hvað hét hundur karls sem í afdölum bjó

    ég get hans í fyrsta nafni en get hans

    aldrei þó?

     

2. Margt er smátt í vettling manns gettu

    sans, þó þú getir í allan dag þá geturðu

    ekki hans?

    

3. Hvað er það sem fer í björg og brotnar

    ekki, fer í sjó og sekkur ekki, fer í eld

    og brennur ekki?

    

4. Ég er barinn, brennd og sundurrekinn

    fótum troðin út í æ, ómissandi á

    hverjum bæ?

Hér koma nokkrar gátur í viðbót úr bók afa míns, ritaðar 1938

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

1. hundurinn hét Hvað

2. Sandur
 

Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 23:19

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

þetta er rétt Ester, þá eru tvær eftir

Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 30.3.2007 kl. 23:22

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

3 gæti verið loft

4.  humm  eldstó.. er ekki góð í þessu 

Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 23:34

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

nei ekki er það rétt, þá er bara að reyna aftur

Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 30.3.2007 kl. 23:38

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ég verð að heyra í henni mömmu á morgunm, held að hún viti þetta, man eftir þessu frá því ég var barn, en man ekki svörin

Ásdís Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 01:25

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei fatta ekki tvær síðstu.  En þetta er skemmtilegt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 01:30

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

3. sólarljósið

4. skeifa undir hest 

 Ég er barinn brennd og gegnum rekin, fótumtroðin undir æ, ómissandi á hverjum bæ.  (mamma mundi þetta svona).

Ester Sveinbjarnardóttir, 31.3.2007 kl. 09:52

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jæja það veit maður það.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 12:23

9 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já orðin geta verið misjafnt raðað í þessum gátum, en þetta er komið rétt ,1. hundurinn hét Hvað, 2. sandur í vettling, 3. sólin, 4. skeifa.

Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 31.3.2007 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband