30.3.2007 | 20:28
Gátur
1. Hvað hét hundur karls sem í afdölum bjó
ég get hans í fyrsta nafni en get hans
aldrei þó?
2. Margt er smátt í vettling manns gettu
sans, þó þú getir í allan dag þá geturðu
ekki hans?
3. Hvað er það sem fer í björg og brotnar
ekki, fer í sjó og sekkur ekki, fer í eld
og brennur ekki?
4. Ég er barinn, brennd og sundurrekinn
fótum troðin út í æ, ómissandi á
hverjum bæ?
Hér koma nokkrar gátur í viðbót úr bók afa míns, ritaðar 1938
Halli
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Athugasemdir
1. hundurinn hét Hvað
2. Sandur
Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 23:19
þetta er rétt Ester, þá eru tvær eftir
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 30.3.2007 kl. 23:22
3 gæti verið loft
4. humm eldstó.. er ekki góð í þessu
Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 23:34
nei ekki er það rétt, þá er bara að reyna aftur
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 30.3.2007 kl. 23:38
ég verð að heyra í henni mömmu á morgunm, held að hún viti þetta, man eftir þessu frá því ég var barn, en man ekki svörin
Ásdís Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 01:25
Nei fatta ekki tvær síðstu. En þetta er skemmtilegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 01:30
3. sólarljósið
4. skeifa undir hest
Ég er barinn brennd og gegnum rekin, fótumtroðin undir æ, ómissandi á hverjum bæ. (mamma mundi þetta svona).
Ester Sveinbjarnardóttir, 31.3.2007 kl. 09:52
Jæja það veit maður það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2007 kl. 12:23
já orðin geta verið misjafnt raðað í þessum gátum, en þetta er komið rétt ,1. hundurinn hét Hvað, 2. sandur í vettling, 3. sólin, 4. skeifa.
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 31.3.2007 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.