27.3.2007 | 21:48
Dauðavorið
Bærinn Hjaltadalur var í dalsmynni Hjaltadals, sem gengur inn af Fnjóskadal, og var um langa hríð syðstur bæja í Fnjóskadal (allt þar til 1908 þegar hann fór í eyði). Þetta var mikil jörð að landi og hafði nytjar inn um allan dal. Talsvert undirlendi er um bæinn. Hann stóð á háu fjalli vestan ár og í hættu fyrir snjóflóðum. Árið 1737 féll þar snjóflóð á bæinn. Þar fórust fjórir menn. Húsfreyjan sem lá fyrir ofan bónda sinn í rúminu, marðist í hel, en bóndinn slapp ómeiddur og var hann og tveir aðrir grafnir lifandi úr rústunum. Dauðavorið 1784 fluttust snemma vors að Hjaltadal Dínus Þorláksson og Þórlaug Oddsdóttir með allvænt bú og tíu eða tólf börn sín. Seinna um vorið dóu öll börnin úr hungri og harðrétti, utan tvö, (Árni og Björg sem bæði urðu gömul); fjögur þeirra voru í einu flutt í kirkjuna á Illugastöðum til greftrunar. Sex ær voru eftir af búi Dínusar og Þórlaugar sem gengu í túninu um sumarið og var sagt að grasið hefði verið svo mikið að aðeins sá á hrygg ánna upp úr því, svo gott var næsta sumar á eftir.
(Jón Sigurðsson, Saga þingeyinga III. S. 152
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Hugsa sér þetta, ekki lengra síðan heilu fjölskyldurnar dóu úr hungri. Ég er með vísnagátur inni á síðunni minni www.zedrus.is , sé að þú hefur gaman af gátum og visum. Takk fyrir commentið á myndunum, þeir hafa gaman af því strákarnir mínir. kv. Ester
Ester Sveinbjarnardóttir, 28.3.2007 kl. 00:25
já ég er búin að skoða zedrus hjá þér og örugglega eftir að skoða betur, já ég hef gaman að vísum og gátum þó ég búi til lítið sjálfur, já bið að heilsa þeim, eins og ég sagði áður vorum við Óskar saman í skóla, einnig unnum við saman við Láxá sumarið 1976 og tvö haust 75 og 76 á sláturhúsinu á Húsavík og spiluðum amk. sex sumur saman í fótbolta með Geisla í Aðaldal.
Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 28.3.2007 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.