Saga

Jón hét bóndi, er bjó á Tréstöðum í Glæsibæjarsókn og var kallaður Jón ríki. Hann var hæglátur hversdagslega, en sinkur fram úr öllu hófi. Á konu sinni, er Guðrún hét, sat hann mjög og skammtaði henni úr hnefa til hversdags, taldi spaðbitana og tók smjörið af strokknum í hvert skipti, og allt eftir þessu, en hún var að náttúrufari greiðakona við þurfalinga. Loks kom að því, að dauði hennar nálgaðist og lagðist hún södd lífdaga. Þegar hún var aðfram komin og einmana bað hún um að kveikja ljós hjá sér, en þá sagði Jón ríki: ,,Ljós! Hvað hefur þú að gjöra við ljós, stúlka, dimmra verður á þér, stúlka!"

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband