Aðaldalur

Er breið sveit og fögur er gengur upp frá Skjálfanda. Að vestan takmarkar dalinn Skjálfandafljót en að austan Hvammsheiði. Nyrst í dalnum er hraun mikið. Norður í dalinn vestarlega gengur heiði er heitir Núpur, í dalnum eru vötn, syðst eru Vestmannavatn, Múlavatn og Sýrnesvatn, utar eru Sandsvatn og Miklavatn.

Svona er lýsing afa míns Ingólfs Indriðasonar f.1885 á Aðaldalnum frá 1938, en hann átti heima í Aðaldal í sjötíu og fimm ár frá 1893-1968.

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

100 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband