Aðaldalur

Oft er vindur ærið svalur

úti hér við norðrið falur,

byrgður allur sólarsalur,

sópað fönn að hverjum bæ,

allir vegir undir snæ.

Á þó gamli Aðaldalur

einnig vanga rjóðan.

Eiga nokkrir aðrir dal svo góðan?

 

Oft er vindur ör og svalur

út frá hér við sjóinn falur,

þó er opinn sólarsalur

sunnan undir hverjum bæ,

inn í hrauni, út við sæ.

Er því gamli Aðaldalur

yndið mitt og blíðan.

Engir hinir eiga dal svo fríðan.

 

Guðmundur Friðjónsson á Sandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 126084

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband