Guðmundur

Langafi minn Guðmundur Guðnason f.1.5.1870, d.3.3.1951, bóndi í Grímshúsum í Aðaldal, kona hans var Jónína Þórey Jónasdóttir f.18.10.1864 á Bringu í Eyjafirði d.10.7.1941, börn þeirra voru auk Hallgríms afa míns sem var bóndi í Grímshúsum, Tryggvi Guðmundsson f.1897 bústjóri í Rvík, Jónas Guðmundsson f.1903 bóndi í Fagranesi í Aðaldal og Axel Guðmundsson f.1905 rithöfundur og fulltrúi í Rvík, Jónína Þórey átti son áður en hún giftist Guðmundi og hét hann Hallgrímur Marinó Finnsson f.28.10.1889 á Bríngu d.26.12.1890, var hún vinnukona á Helgastöðum í Reykjadal með soninn þar og var hann jarðaður þar, faðir Hallgríms Marinós var Finnur Björnsson f.1868 faðir Finns var Björn Guðmundsson f.1834, Björn þessi var bróðir Dýrleifar langömmu minnar, Finnur er meðal annars afi Ólafs Jónssonar sem var lengi vitavörður á Hornbjargsvita, einnig langafi Óskar Finnssonar veitingamanns í Rvík.

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband