18.2.2007 | 21:56
Ćttfrćđi, breytt
Hef lengi haft áhuga á ćttfrćđi eins og flestir vita og langar mig ađ koma međ eitthvađ í ţví sambandi, t.d. fjölda niđja hjá afa og ömmu systkynum svona til ađ byrja á einhverju, vantađi niđja Jóns Bergvinssonar f.1886, bćti ţví viđ 1.mars. hann átti níu börn og eru niđjar hans orđnir 163.
Anna Indriđadóttir f.1877 á 124 afkomendur, hún átti eina dóttur, Sigrún Ágústa Indriđadóttir f.1878 á 333 afkomendur, hún átti átta börn, Ingólfur Indriđason f.1885 á 194 afkomendur og átti hann átta börn, Eiđur Indriđason f.1888 á 150 afkomendur hann átti fjögur börn, Finnur Valdimar Indriđason f.1890 á 194 afkomendur og átti hann níu börn, Matthea Elín Indriđadóttir f.1892 á 60 afkomendur og átti hún tvö börn og Laufey Indriđadóttir f.1895 og var hún barnlaus, síđan eru ţađ systkyni Maríu ömmu, Hólmfríđur Guđrún Bergvinsdóttir f.1879 flutti til Danmerkur og átti ţar niđja, Karólína Hansína Bergvinsdóttir f.1880 á 77 afkomendur hún átti fimm börn, Jónína Bergvinsdóttir f.1883 á 130 afkomendur hún átti tvö börn, María Bergvinsdóttir f.1888 á 194 afkomendur hún átti átta börn, Rósa Emilía Bergvinsdóttir f.1891 á 63 afkomendur hún átti fimm börn og Hörđur Bergvinsson f.1895 barnlaus. ţá eru ţađ móđurćttin, Hallgrímur Óli Guđmundsson f.1897 á 66 afkomendur hann átti fimm börn er upp komust, Tryggvi Guđmundsson f.1899 á 20 afkomendur hann átti ţrjú börn, Jónas Guđmundsson f.1903 á 29 afkomendur hann átti ţrjú börn og Axel Guđmundsson f.1905 á 15 afkomendur hann átti ţrjú börn, síđan eru ţađ Ţorbjörg Árnadóttir f.1898 á 28 afkomendur hún átti fimm börn og Kristjana Árnadóttir f.1907 á 66 afkomendur hún átti fimm börn, kannske er ţetta ekki alveg fullkomiđ gćti vantađ einhver börn ţá nýlega fćdd, vona ađ einhverjir hafi áhuga á ţessu ţví ţetta er ađeins byrjunin.
kveđja Halli
325 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niđjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöđ
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu fćrslurnar
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
- Banatorfur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.