Færsluflokkur: Bloggar
24.7.2007 | 20:24
BÆJARNAFNAGÁTUR
6. Næðir um sjötta, er gnæfir hæst.
7. Er hinn sjöundi út við sjá.
8. Áttundi nefnist Dimmagjá.
9. Er hinn níundi efni í vönd.
10. Ekki er tíundi nærri strönd.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.7.2007 | 20:55
BÆJARNAFNAGÁTUR
1. Með þeim fyrsta fast er slegið.
2. Fæst af öðrum lambaheyið.
3. Að hinum þriðja glögg er gata.
4. Gleður hinn fjórða þreytta og lata.
5. Í fimmta ei dropi nokkur næst.
Eitt bæjarnafn fyrir hverja setningu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.7.2007 | 00:37
GÁTA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.7.2007 | 00:16
GÁTA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.7.2007 | 21:21
GÁTUR
Gáta 1: Hver eru þau fjögur mannanöfn sem þú sérð út um gluggann ? _________________
Gáta 2: Tvo fætur hef ég, en aðeins þegar ég hvíli mig snerta þeir grund. Hver er ég ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.7.2007 | 19:54
KARLAVEIÐAR OG NÝTING
Nú er landareign í óskiptri sameign og eru þá öllum veiðar heimilar þar. Sé forn venja til þess að réttur til veiða við stöðuvötn og aðra baðstaði fylgi, skal sú venja gilda eftirleiðis.
Veiðar eru aðeins heimilar í þeim tilgangi að nýta skrokkinn. Í öllum tilfellum skal kanna hvort limir eru sárir og skylt er að veita viðeigandi meðhöndlun þar til bráðin hefur fengið uppreisn æru. Séu veiðar stundaðar af fleiri en einum er samnýting bráðar heimil. Komi í ljós að fengur þreytist lítt, er harður af sér og almennt í góðu standi, er æskilegt að deila honum með þeim sem minna hafa veitt. Nýting bráðar skal ekki lokið fyrr en árangur er fullnægjandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2007 | 20:47
NOKKRAR SETNINGAR ÚR SKÝRSLU TRYGGINGARFÉLAGS:
Ég var að koma heim og ók upp að röngu húsi. Þegar ég beygði upp að húsinu rakst ég á tré sem tilheyrir mér ekki.
Hinn bíllinn ók á minn án þess að gefa til kynna hvað hann hefði í hyggju.
Ég hélt að hliðarrúðan væri niðri en ég uppgötvaði að ég hafði aldrei skrúfað hana niður þegar ég stakk höfðinu út um gluggann.
Ég rakst á kyrrstæðan vörubíl sem var að koma úr hinni áttinni.
Vörubifreið bakkaði í gegnum framrúðuna og beint í andlit konunnar.
Gangandi vegfarandi rakst á bílinn og rann undir hann.
Gaurinn var út um alla götu. Ég þurfti að beygja fram og til baka áður en ég hitti hann.
Þegar ég var að aka varð mér litið á tengdamömmu og beygði beint út í skurð.
Ég var að reyna að drepa flugu og ók á ljósastaur.
Ég var búin að aka á milli gróðurhúsa í heilan dag að kaupa plöntur. Þegar ég kom að gatnamótunum skaust runni upp, skyggði á útsýnið svo ég sá aldrei bílinn sem kom úr gagnstæðri átt.
Ég er búinn að aka í 40 ár og þegar ég sofnaði lenti ég í slysi.
Ég var að reyna að forðast að rekast á bílinn fyrir framan mig og ók því á kallinn á gangbrautinni.
Bílnum mínum var löglega lagt í stæði um leið og hann bakkaði á hinn bílinn.
Ósýnilegur bíll kom út úr buskanum, ók á bílinn minn og hvarf.
Ég sagði löggunni að það væri allt í lagi með mig, en þegar ég kom heim og tók ofan húfuna uppgötvaði ég að höfuðkúpan var brotin.
Ég var sannfærður um að gamli maðurinn myndi aldrei hafa það yfir götuna þegar ég ók yfir hann.
Gangandi maðurinn vissi ekki í hvora áttina hann ætti að forða sér svo ég ók yfir hann.
Óbein orsök þessa óhapps var lítil sál, í litlum bíl með stóran og háværan talanda.
Ljósastaurinn nálgaðist óðfluga. Ég var að reyna allt sem ég gat til að forðast hann þegar hann rakst á bílinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.7.2007 | 22:31
GETUR ÞESSI FULLYRÐING VERIÐ SÖNN?
Getur þessu fullyrðing verið sönn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
24.6.2007 | 02:40
SVENFHERBERGISGOLF
1. Hver leikmaður skal vera útbúinn eigin tækjum fyrir leik, venjulega einni kylfu og tveim
kúlum.
2. Aðeins má leika á vellinum með samþykki eiganda holunnar, en halda skal kúlunum utan
hennar.
3. Ólíkt utanhúss golfi, er takmarkið að setja kylfuna í holuna, en halda kúlunum utan hennar.
4. Til þess að fá sem mest út úr leiknum, verður kylfan að vera með sterkt skapt.
Vallareigandi hefur heimild til að kanna þykkt skeptis áður en leikur hefst.
5. Eigandi vallar getur takmarkað lengd kylfu til að holan skemmist ekki.
6. Takmarkið er að ná eins mörgum baksveiflum og þurfa þykir, eða allt þar til eigandi
vallarins er ánægður og telur leik lokið. Takist þetta ekki getur það haft þær afleiðingar
að ekki verði veitt heimild til að leika aftur á vellinum.
7. Það þykir óíþróttamannslegt að hefja leik strax og komið er að velli. Reyndir leikmenn
byrja á því að dást að vellinum og veita gryfjunum sérstaka athygli.
8. Leikmenn eru varaðir við því að minnast á aðra velli sem þeir hafa spilað á meðan á leik
stendur. Æstir vallareigendur hafa eyðilagt útbúnað leikmanna af þeim sökum.
9. Til öryggis eru leikmenn hvattir til að hafa með sér regnfatnað.
10. Leikmenn skulu skipuleggja leikinn vel, sérstaklega ef leikið er á velli í fyrsta sinn.
Fyrrverandi leikmenn hafa orðið ósáttir komist þeir að því að einhver annar leikmaður
spili á velli sem þeir töldu til einkanota.
11. Leikmenn skulu ekki gera ráð fyrir að alltaf sé hægt að leika á vellinum. Leiðir það til
vandræða ef t.d. tímabundnar viðgerðir fara fram á honum. Ráðlegt er að spila með
öðrum aðferðum á slíkum stundum.
12. Leikmönnum er uppálagt að fá leyfi vallareiganda ætli þeir að spila í bakgarði.
13. Mælt er með hægum leik, en leikmenn skulu alltaf vera undir það búnir að setja á fulla
ferð, tímabundið, að ósk vallareiganda.
14. Það er talinn frábær leikmaður sem spilar sömu holuna nokkrum sinnum í sama leiknum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
331 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Hvað eru þingmenn þá að gera
- Trump stelur athyglinni, aftur og aftur
- Peningunum verði skilað
- Pútín: Ef kosningasigrinum hefði ekki verið stolið frá Trump árið 2020, hefði Úkraínustríðið aldrei átt sér stað árið 2022.
- Bandaríkin. Dónaldur trumpar um undirróður, stríð og bólusetningar
- Landsvirkjun Svíþjóðar, Vattenfall, hættir við kolefnis föngun og -förgun (CCS).
- Tíska : DRIES VAN NOTEN wild boys í haust og vetur 2025 26
- Mun Sjálfstæðisflokkurinn halda áfram á sömu brauti?
- Heilaþveginn sóttvarnalæknir Íslands fær laun fyrir hvað?
- Svo langt frá heimsins vígaslóð?