29.11.2007 | 21:14
BOLUNGARVÍKURGÖNG
Það væri nú gaman fyrir samgönguráðherra að keyra fyrstur í gegnum göngin þegar þau verða tilbúinn, ef hann verður þá ráðherra enn, sem bendir allt til ef stjórnin heldur til 2011, hann gæti þá haft konu sína með sem er fædd og uppalinn Bolvíkingur, þessu hefur maður verið að bíða eftir í tæp 28 ár sem ég hef búið hérna, það fyrst sem ég spurði að þegar ég keyrði fyrst Óshlíðina með honum Gumma Hafsa, sem sótti okkur á flugvöllinn, var af hverju væru ekki kominn göng í gegn, og Gummi svaraði, já drengur minn, ég held að það verði ekki á þessari öld sem komi göng hér í gegn, en kannske á næstu, sem ætlar að reynast rétt hjá honum.
Göng um Óshlíð í útboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2007 | 22:11
LYFJAAKSTUR
Mikið um lyfjaakstur á Akranesi, ætli þetta sé nýyrði, hef ekki heyrt þetta orð áður, ætli ökumenn á Akranesi séu að keyra lyf í heimahús.
Fleiri teknir fyrir lyfjaakstur á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.11.2007 | 20:34
ÍSLAND/FÆREYJAR
Ísland mætir Færeyjum í Kórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.11.2007 | 13:53
LANDSLIÐSEINVALDUR
Tek undir með Glenn Hoddle, líst vel á að fá Capello í starfið, ef hann fær þá að ráða vali á landsliðinu, mér hefur alltaf fundist skrýtið valið hjá landsliðsþjálfurum Englands, alltaf finnst mér einhver annar sé með puttana í því hverjir fá að spila og hverjir ekki, góðir leikmenn að mér finnst þurfa að sitja á bekknum landsleik eftir landsleik og kannske fá að spila tíu til tuttugu mínútur í leik, en þetta er bara mín skoðun.
Hoddle vill að Capello taki við enska landsliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 22:50
EIÐUR SMÁRI
Eiður Smári í liði Börsunga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 22:44
KNATTSPYRNUFRÉTT
Fjarðabyggð fær markakóng Íslandsmótsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2007 | 20:16
NIÐJATAL
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.11.2007 | 21:21
GETRAUN
Aðafaranótt 25. apríl 19xx varð eldur laus í Reykjavík og á skammri stundu læsti eldurinn sig í nálæg hús og í næstu götur, svo að um nóttina brunnu alls 12 hús og tveir menn fórust í brunanum. Mesti eldsvoði á Íslandi. Eignatjónið var metið á aðra milljón króna. Þar var mikill sjónarsviptir að morgni, miðbær höfuðstaðarins því nær allur í rúst.
Hvaða ár var þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.11.2007 | 23:05
EMIL STRÁKSKRATTI
Nýr fjölskyldumeðlimur, Eydís afastelpa skírði hann, Emil Strákskratti, og kemur það nafn ekki á óvart eftir hennar hundraðasta áhorf á Emil í Kattholti hjá afa sínum og ömmu.
Bloggar | Breytt 10.11.2007 kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.10.2007 | 20:53
NIÐJATAL
Setti inn niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur f.1878 húsfreyju í Folafæti í Seyðisfirði vestra og síðar í Bolungarvík, er með skráða rúmlega 630 niðja hennar og manns hennar Sigurðar Borgars Þórðarsonar f.1877, d.1916, og barnsföður hennar Jóns Péturssonar f.1890, d.1936, þetta er ekki tæmandi niðjatal, á eftir að yfirfara þetta betur, vantar eitthvað í það, endilega þeir sem rekast á þetta niðjatal hjá mér, sendið mér athugasemdir og eða skammir, allt verður tekið til greina og reynt að bæta úr, Evlalía var langamma sambýliskonu minnar Sigríðar Jónu Guðmundsdóttur, niðjatalið má nálgast hér bakborðsmegin á síðunni.
Bloggar | Breytt 10.11.2007 kl. 20:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.10.2007 | 21:55
AFMÆLISKVEÐJA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.10.2007 | 19:49
NETFANG
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2007 | 22:49
ÆTTFRÆÐI
Ef þið hafið einhver vandamál í sambandi við ættfræði, svo sem niðja, forfeður eða eitthvað annað endilega hafið samband, og mun ég reyna að leysa úr því, mun ekki blogga mikið á næstunni þar sem ég er kominn í ættfræðina aftur af fullum krafti eftir árs hlé frá henni, ættfræðin er mitt aðaláhugamál og er búið að vera síðan 1998 er ég hætti að sparka bolta eftir tuttugu og fimm ára spark.
kveðja til bloggvina og alla hinna, Halli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.9.2007 | 21:19
CHELSEA
Þetta á eftir að fara illa með Chelsea, það var ekkert að þessum þjálfara, var að gera góða hluti með sitt lið, búinn að vinna nokkra titla á stuttum tíma, það er ekki alltaf hægt að vinna stundum taparðu, og ráða svo þjálfara frá Ísrael til að ná betri árangri, hvaða reynslu hefur þessi nýji þjálfari af evrópuknattspyrnunni, ég bara spyr?
Verður flótti frá Chelsea? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2007 | 22:18
BOLUNGARVÍK
Gott að allt fór vel og enginn slasaðist, Eydís Birta afastelpa ætlaði í nýju rennibrautina í sundlauginni í dag með ömmu sinni en varð að fresta því í bili vegna brunans, kom þess í stað í heimsókn og tókst að stjórna afa sínum og ömmu svolítið.
Talsverðar skemmdir vegna elds í íþróttahúsinu á Bolungarvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2007 | 16:10
MYND
Dóttir mín Sigurbjörg er í heimsókn hjá vinkonu sinni í Þýskalandi og er þetta mynd af þeim, Sigurbjörg til hægri, Eva vinkona til vinstri og kærasti hennar í miðið. Smellið á myndina til að stækka hana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.9.2007 | 23:47
AMMA
Amma mín Kristjana Árnadóttir hefði orðið hundrað ára í dag
hefði hún lifað, hún var fædd 21.sept. 1907 í Saltvík í
Reykjahverfi, hún giftist 15.ág. 1926 Hallgrími Óla Guðmundssyni
bónda í Grímshúsum í Aðaldal sem var f. 29.sept 1897 og
hefði því orðið hundrað og tíu ára um næstu helgi.
Hallgrímur afi lést langt um aldur fram 1954, amma bjó
síðan alla tíð í Grímshúsum eða þangað til hún lést 11.sept 1987,
þau amma og afi eignuðust sex börn, 1. Eysteinn f.1929, d.1990
bóndi í Grímshúsum, 2. Sigurbjörg móðir mín f.1931 húsfreyja
í Húsabakka í Aðaldal var gift Helga Ingólfssyni bónda þar
er lést 1993, og eignuðust þau sjö börn, 3. Guðmundur f.1938
bóndi í Grímshúsum giftur Halldóru Jónsdóttur kennara og
eiga þau þrjú börn, 4. Jónína Þórey f.1941, d.1942, 5. Jónína Árný
f.1943 kennari á Húsavík gift Hreiðar Karlssyni fyrv. kaupf.stj.
þar og eiga þau fjögur börn, 6. Guðrún Helga f.1944 leikskólastjóri
í Reykjavík gift Halldóri Guðmundssyni húsgagnasmið og
eiga þau þrjú börn, niðjar ömmu og afa eru nú sextíu og sjö.
Föðuramma mín hefði orðið hundrað og nítján ára í gær hefði
hún lifað, og er við hæfi að ég skrifi smá pistil um hana að ári.
Bloggar | Breytt 23.9.2007 kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
18.9.2007 | 22:04
ORÐTAK
Gott er það sem Guð og menn gefa, en best er þó að taka hjá sjálfum sér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.9.2007 | 21:53
BRANDARI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
53 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Óvænt útsýni, hæfileikakeppni og ... tónleikarnir
- Hrekkjavaka skemmtir Skrattanum þegar hann lætur börnin finna fyrir nærveru Helvítis
- -femínistaskólinn-
- Þetta sem þau tóku af okkur og gætu tekið aftur
- Jafnaðarmenn allra landa og skattahækkanir
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
- Ráðherrann II
- Spáð í ársmeðalhitann
- Biden bítur börn
- Mál- og skoðanafrelsi