Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
28.1.2011 | 02:40
Niðjatal
Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Þórðar Jóhannessonar f.1812, d.1894 bónda í Presthvammi 1848-1852 og Hrauni 1854-1864 og konu hans Rósu Jónsdóttur f.1810, d.1883, þau eignuðust fimm börn, niðjar þeirra eru skráðir hjá mér 981, faðir Þórðar var Jóhannes Þorsteinsson bóndi á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit, niðjar frá Jóhannesi hjá mér skráðir eru nú 5714, kona Jóhannesar og móðir Þórðar var Guðrún Þórðardóttir, faðir Rósu var Jón yngri Einarsson bóndi á Hamri í Laxárdal 1803-1842 og kona hans og móðir Rósu var Bergþóra Guðmundsdóttir, niðjar Jóns Einarssonar hjá mér skráðir eru nú 1958.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2011 | 20:50
Niðjatal
Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Kristjáns Jenssonar f.1839, d.1911, bónda í Fossseli í Reykjadal 1873-1903 og konu Kristjönu Árnadóttur f.1844, d.1927 húsfreyju í Fossseli, telur það nú hjá mér 847 niðja, endilega sendið mér skilaboð ef eitthvað finnst í þessu niðjatali sem betur mætti fara, Fosssel er fyrir sunnan Vað og fór í eyði að ég held 1938, Hólmgeir Björnsson bóndi á Hjalla í Reykjadal frá 1938, bjó í Fossseli 1916-1938.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2011 | 18:35
Niðjatal
Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Þorláks Jónssonar f.1841, d.1914 bónda í Torfunesi og konu hans Þuríður Benjamínsdóttur f.1832, d.1909, það telur nú hjá mér 273 niðja, þau hjónin áttu sjö börn, afkomendur aðeins frá þremur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2011 | 00:00
Niðjatal
Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði, hann var fæddur 1837, d.1920, samkvæmt mínum bókum telur það nú 505 niðja, langalangamma mín og kona Jónasar var Halldóra Sigríður Stefánsdóttir f.1844, d.1895, og voru þau Jónas systkynabörn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2011 | 11:34
Niðjatal
Nýuppfært niðjatal Guðna Jónssonar langalangafa míns, f.1837, d.1927, Guðni var bóndi í Hlíðarhaga 1861-1863, Sýrnesi 1873-1889 og Grímshúsum 1889-1901, eftirsóttur verkmaður, áhlaupamaður til vinnubragða og lá flest verklegt í augum uppi, laginn við smíðar, laginn á hesti, ör og bráðlyndur nokkuð og þó lundgóður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
251 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Gestapómenning í skjóli öryggis
- 4Chan verður sárt saknað
- 800 milljarðar gefnir Eimskip, Samskip og Sægreifunum
- Hvernig gat þetta gerst?
- Leikhús fáránleikans. Hver vill búa þar?
- Fyrri hluti apríl 2025
- Þjóðaröryggi Íslands fórnað fyrir stríðshagsmuni Evrópu ...
- Fleiri á móti því að íslenskur her verði stofnaður
- Heilagir hundar, perlur og svín
- Sérstakt hjá Þorgerði