Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

NIÐJATAL

Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Jóns Einarssonar og konu hans Steinunnar Jónsdóttur, það telur nú hjá mér 870 niðja, ekki hef ég nú alla niðja þeirra þar sem eflaust margir eru í Brasilíu og Kanada, Jón yngri flutti til Brasilíu ásamt föður sínum 1863, Jón yngri giftist þar og átti börn, en Jón eldri lést þar 1866, Einar, Baldvin og Sigurbjörn fluttu til Kanada og eiga fjölda afkomenda þar sem ég hef ekki nema að litlum hluta, þessir niðjar eru aðallega út frá Elínborgu langömmu, eða 685 niðjar.

NIÐJATAL

Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Kristjáns Jenssonar Buch f.1839 og konu hans Kristjönu Árnadóttur f.1844, niðjar þeirra telja nú samkvæmt mínu safni 816, Kristján var bóndi í Fossseli í Reykjadal 1873-1903.

NIÐJATAL

Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Jónasar Davíðssonar f.1837, bónda á Bringu í Eyjafirði, niðjar Jónasar og konu hans Halldóru Sigríðar eru nú hjá mér skráðir 492.

NIÐJATAL

Nýuppfært niðjatal langalangafa míns Guðna Jónssonar f.1837, sem var bóndi í Hlíðarhaga 1861-1863, Sýrnesi 1873-1889 og Grímshúsum 1889-1901, niðjar Guðna og Sigurveigar eru 410 samkvæmt mínu grúski.

NIÐJATAL

Nýuppfært niðjatal Þorláks Jónssonar f.1841 bónda í Torfunesi, frekar fáir niðjar frá þessum langalangafa mínum, einungis 265 niðjar samkvæmt mínum bókum.

NIÐJATAL

Er búinn að uppfæra niðjatal Kristjáns Hallssonar, það telur nú 2806 niðja, þeir sem koma til með að skoða þetta niðjatal endilega sendið mér póst ef þið sjáið einhverjar villur, niðjatalið er vinstra megin á síðunni ásamt fleirum sem ég á eftir að uppfæra.

sigurbjorgh@simnet.is

 


Afastelpa fædd í gær

015016018

 

Stelpa fædd á Ísafirði 3.7.2009, 3140 gr. og 48 cm.


Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband