Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
24.9.2007 | 21:19
CHELSEA
Þetta á eftir að fara illa með Chelsea, það var ekkert að þessum þjálfara, var að gera góða hluti með sitt lið, búinn að vinna nokkra titla á stuttum tíma, það er ekki alltaf hægt að vinna stundum taparðu, og ráða svo þjálfara frá Ísrael til að ná betri árangri, hvaða reynslu hefur þessi nýji þjálfari af evrópuknattspyrnunni, ég bara spyr?
![]() |
Verður flótti frá Chelsea? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2007 | 22:18
BOLUNGARVÍK
Gott að allt fór vel og enginn slasaðist, Eydís Birta afastelpa ætlaði í nýju rennibrautina í sundlauginni í dag með ömmu sinni en varð að fresta því í bili vegna brunans, kom þess í stað í heimsókn og tókst að stjórna afa sínum og ömmu svolítið.
![]() |
Talsverðar skemmdir vegna elds í íþróttahúsinu á Bolungarvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2007 | 16:10
MYND
Dóttir mín Sigurbjörg er í heimsókn hjá vinkonu sinni í Þýskalandi og er þetta mynd af þeim, Sigurbjörg til hægri, Eva vinkona til vinstri og kærasti hennar í miðið. Smellið á myndina til að stækka hana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.9.2007 | 23:47
AMMA
Amma mín Kristjana Árnadóttir hefði orðið hundrað ára í dag
hefði hún lifað, hún var fædd 21.sept. 1907 í Saltvík í
Reykjahverfi, hún giftist 15.ág. 1926 Hallgrími Óla Guðmundssyni
bónda í Grímshúsum í Aðaldal sem var f. 29.sept 1897 og
hefði því orðið hundrað og tíu ára um næstu helgi.
Hallgrímur afi lést langt um aldur fram 1954, amma bjó
síðan alla tíð í Grímshúsum eða þangað til hún lést 11.sept 1987,
þau amma og afi eignuðust sex börn, 1. Eysteinn f.1929, d.1990
bóndi í Grímshúsum, 2. Sigurbjörg móðir mín f.1931 húsfreyja
í Húsabakka í Aðaldal var gift Helga Ingólfssyni bónda þar
er lést 1993, og eignuðust þau sjö börn, 3. Guðmundur f.1938
bóndi í Grímshúsum giftur Halldóru Jónsdóttur kennara og
eiga þau þrjú börn, 4. Jónína Þórey f.1941, d.1942, 5. Jónína Árný
f.1943 kennari á Húsavík gift Hreiðar Karlssyni fyrv. kaupf.stj.
þar og eiga þau fjögur börn, 6. Guðrún Helga f.1944 leikskólastjóri
í Reykjavík gift Halldóri Guðmundssyni húsgagnasmið og
eiga þau þrjú börn, niðjar ömmu og afa eru nú sextíu og sjö.
Föðuramma mín hefði orðið hundrað og nítján ára í gær hefði
hún lifað, og er við hæfi að ég skrifi smá pistil um hana að ári.
Bloggar | Breytt 23.9.2007 kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
18.9.2007 | 22:04
ORÐTAK
Gott er það sem Guð og menn gefa, en best er þó að taka hjá sjálfum sér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.9.2007 | 21:53
BRANDARI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.9.2007 | 22:11
GAMAN Í LAS VEGAS
Maður einn heimsótti Las Vegas og gleymdi sér algjörlega í allri dýrð
spilavítanna og gjálífsins þar. Morgunn einn vaknaði hann í ókunnugu
rúmi með ljótustu konu sem hann hafði séð, við hlið sér. Hann
laumaði sér í fötin og setti 20 dollara seðil á náttborðið. Þegar
hann var að læðast út fann hann að það var togað í fót hans. Önnur
álíka ljót kona lá á gólfinu. Hún brosti og sagði:
- Fær brúðarmærin ekkert?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.9.2007 | 21:30
OF FALLEG
Mér finnst hún svo sem ágæt, ég verð nú bara að segja eins og er, mér finnst nú bloggvinkonurnar mínar líta mun betur út heldur hún Demi, svo ég tali nú ekki um strákana.
![]() |
Demi Moore segist vera of falleg til að fá kvikmyndahlutverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.9.2007 | 21:40
BRANDARI
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.9.2007 | 20:31
TIL UMHUGSUNAR
Öll mál hafa jafnan tvær hliðar, og ekki væri ljós án myrkurs. Hræsnin hefur ansi oft verið fylgifiskur trúmálanna og er svo enn þann dag í dag. Og enn í dag er verið að framkvæma myrkraverk í nafni trúarinnar, vítt og breitt um heiminn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
286 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Frans páfi: Tólf ár af hógværð, umbótum og kærleiksríku forystuhlutverki
- Bæn dagsins...
- Vindorka, mengun
- Eins og ofdekraðir unglingar
- Flokkurinn sem boðar að Trump megi kaupa Grænland er orðinn næststærstur á Grænlandi, 24.5% Það eru stór tíðindi
- Blóðsköttuð og friðarlaus framtíð !
- Fyrsta lið Arnars
- Hefur Ísland valkosti í varnarmálum?
- Tesla
- Glæpur aldarinnar: Loturnar