Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

GÁTA

Lífið skilur seint við sál,
sjá þar nafn í felum.
Faðirinn heitir fremst á nál,
fæddur í tveimur pelum.



BARA HÚSMÓÐIR

 
 Það gerðist bara...

Börnin vöktust og klæddust.

Grauturinn eldaðist og átst.

Það bjóst um rúmin og sópaðist.

Þvotturinn þvoðist og hengdist upp.

Það gerðist við og stoppaðist í.

Það saumaðist og prjónaðist.

Tertan bakaðist og borðaðist.

Það vaskaðist upp og gekkst frá.

Börnin hugguðust og hjúfruðust.

Það breiddist yfir þau og þau kysstust góða nótt.


Þegar þau voru spurð:

Hvað gerir mamma þín?

Urðu þau undirleit og svöruðu lágt:

Ekkert, hún er bara heima.


 

« Fyrri síða

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband