Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
29.11.2007 | 21:14
BOLUNGARVÍKURGÖNG
Það væri nú gaman fyrir samgönguráðherra að keyra fyrstur í gegnum göngin þegar þau verða tilbúinn, ef hann verður þá ráðherra enn, sem bendir allt til ef stjórnin heldur til 2011, hann gæti þá haft konu sína með sem er fædd og uppalinn Bolvíkingur, þessu hefur maður verið að bíða eftir í tæp 28 ár sem ég hef búið hérna, það fyrst sem ég spurði að þegar ég keyrði fyrst Óshlíðina með honum Gumma Hafsa, sem sótti okkur á flugvöllinn, var af hverju væru ekki kominn göng í gegn, og Gummi svaraði, já drengur minn, ég held að það verði ekki á þessari öld sem komi göng hér í gegn, en kannske á næstu, sem ætlar að reynast rétt hjá honum.
Göng um Óshlíð í útboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2007 | 22:11
LYFJAAKSTUR
Mikið um lyfjaakstur á Akranesi, ætli þetta sé nýyrði, hef ekki heyrt þetta orð áður, ætli ökumenn á Akranesi séu að keyra lyf í heimahús.
Fleiri teknir fyrir lyfjaakstur á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.11.2007 | 20:34
ÍSLAND/FÆREYJAR
Ísland mætir Færeyjum í Kórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.11.2007 | 13:53
LANDSLIÐSEINVALDUR
Tek undir með Glenn Hoddle, líst vel á að fá Capello í starfið, ef hann fær þá að ráða vali á landsliðinu, mér hefur alltaf fundist skrýtið valið hjá landsliðsþjálfurum Englands, alltaf finnst mér einhver annar sé með puttana í því hverjir fá að spila og hverjir ekki, góðir leikmenn að mér finnst þurfa að sitja á bekknum landsleik eftir landsleik og kannske fá að spila tíu til tuttugu mínútur í leik, en þetta er bara mín skoðun.
Hoddle vill að Capello taki við enska landsliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 22:50
EIÐUR SMÁRI
Eiður Smári í liði Börsunga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 22:44
KNATTSPYRNUFRÉTT
Fjarðabyggð fær markakóng Íslandsmótsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2007 | 20:16
NIÐJATAL
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.11.2007 | 21:21
GETRAUN
Aðafaranótt 25. apríl 19xx varð eldur laus í Reykjavík og á skammri stundu læsti eldurinn sig í nálæg hús og í næstu götur, svo að um nóttina brunnu alls 12 hús og tveir menn fórust í brunanum. Mesti eldsvoði á Íslandi. Eignatjónið var metið á aðra milljón króna. Þar var mikill sjónarsviptir að morgni, miðbær höfuðstaðarins því nær allur í rúst.
Hvaða ár var þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.11.2007 | 23:05
EMIL STRÁKSKRATTI
Nýr fjölskyldumeðlimur, Eydís afastelpa skírði hann, Emil Strákskratti, og kemur það nafn ekki á óvart eftir hennar hundraðasta áhorf á Emil í Kattholti hjá afa sínum og ömmu.
Bloggar | Breytt 10.11.2007 kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum