Árni M: Ég hafði enga hugmynd

FL Group styrkti Sjálfstæðisflokkinn um þrjátíu milljónir króna aðeins nokkrum dögum áður en lögum var breytt um hámarksframlög til stjórnmálaflokka. Skattrannsóknarstjóri hefur reikning um þennan styrk meðal annars til rannsóknar. Það er siðferðislega ámælisvert að hagnýta sér lög sem maður sjálfur átti þátt í að samþykkja, þó þau hafi ekki formlega tekið gildi, segir Sigurður Líndal, lagaprófessor. Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segist að svo stöddu ekki tjá sig um einstök fjárframlög til flokksins sem áttu sér stað fyrir setningu laganna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

RÁNFUGLINN er óborganlegur & Dagfinnur dýralæknir kan að "slátra heilu samfélagi.....  Þetta siðblinda skítapakk, þ.e.a.s. "flestir stjórnmála- & viðskiptamenn hérlendis" eru þvi miður með skítinn upp á bak í allt of mörgum tilfellum, enda fór illa fyrir okkur sem þjóð...!

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 7.4.2009 kl. 22:38

2 identicon

hæ bróðir sæll, flott stelpan á skíðunum, bestu páskakveðjur vestur.

Didda systir (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 21:57

3 Smámynd: Ólöf Brynja Jónsdóttir

Þetta hefur farið mjög leynt. Aðeins fáeinir útvaldir og innmúraðir fengið að vita um þetta. NOT... Hvurslags bjánar halda menn að við séum?? Þetta er ógeðslegt svo ekki sé meira sagt.. KV. Lóa

Ólöf Brynja Jónsdóttir, 15.4.2009 kl. 19:33

4 identicon

Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn, segjast gera það vegna þess að honum sé betur treystandi fyrir fjármálum en öðrum flokkum. En flokkurinn fékk þessa peninga eftir að hafa sent út neyðarkall vegna slæmrar fjáhagsstöðu. Hann skuldaði yfir 500 milljónir! Flokkur sem hefur alltaf fengið lang mest af styrkjum af öllum flokkum! Vitnar þetta um gott fjármálavit?

Síðan segjast stjórnarmenn í flokknum ekki hafa vitað af þessari 25 milljóna kr. gjöf. Ber það vott um fjármálavit? Ónei. Enda átti þessi flokkur stærstan hlut í því að setja þjóðina á hausinn. Þvílíkt öfugmæli að segja að sjálfstæðismenn séu betri en aðrir í fjármálum.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband