17.4.2008 | 23:21
100 ára
Indriði Indriðason 100 ára í dag, hár aldur sem systkynin frá Ytrafjalli hafa náð, m.a. Þrándur varð 80 ára, Ólöf varð 95 ára, Högni varð 86 ára, Úlfur varð 91 árs, Hólmfríður varð 100 ára, Sólveig varð 90 ára, afi þeirra Ytrafjallssystkyna Þorkell Guðmundsson f.1826, d.1910, var bróðir Sigurveigar Guðmundsdóttur langalangömmu minnar, til hamingju með daginn Indriði.
Haldið upp á aldarafmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Heill og sæll ,frændi.Undanfarið hef ég verið að sanka að mér ættfræðibækum Indriða og Brynjars Halldórssonar,það hlýtur að vera einsdæmi hér á landi samvinna þessara manna í ættfræðisöfnun og hafi þeir mikla þökk fyrir.Ég man eftir Indriða hér fyrir sunnan,en þá var maður bara pjakkur hann kom í heimsókn til okkar í Reykjavíkinni,Óska honum að sjálfsögðu allra heilla á þessum merka afmælisdegi.Góður sonur þjóðarinnar Indriði Indriðason. kv,Jens.
Jens Elíasson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 23:52
Já, maður ber virðingu fyrir svona mönnum, og faðir hans Indriði Þorkelsson var ótrúlegur ættfræðingur, hafði safnað miklum fróðleik áður en hann lést og byggði Indriði yngri bækurnar mikið af þeirri söfnun, Indriði eldri ferðaðist á milli kirkjustaða og skráði mikið þar og til Reykjavíkur fór hann að safna efni, ég las smá viðtal við Indriða yngri, er hann tók í hendina á Stephan G. er hann kom í heimsókn til Íslands og kom í Ytrafjall 1917, þá er Indriði níu ára, hann segir. ,,Handtakið var þægilegt, höndin ekki fyrirferðarmikil en svolítið lúaleg.''
Hallgrímur Óli Helgason, 18.4.2008 kl. 16:34
Ég óska frænda líka innilega til hamingju með daginn. Kristín mamma Indriða var systir Baldvins langafa míns. Kær kveðja til þín Halli minn.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.