NIÐJATAL

Er kominn með nýtt niðjatal langalangafa og langalangömmu, Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti í Bárðardal og Björgum í Kinn, flutti til Brasilíu 1863 og konu hans Steinunnar Jónsdóttur húsfreyja er lést 1860, talsvert af niðjum þeirra er í Brasilíu og Kanada sem ég hef ekki nema að litlu leyti, meirihlutinn af niðjum Jóns og Steinunnar eru út af Elínborgu og manni hennar Bergvini Þórðarsyni sem ég var með á síðunni og hverfur það niðjatal af síðunni þar sem það kemur allt fram í þessu niðjatali.

kveðja Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Jóhannes Þorsteinsson    Guðrún Þórðardóttir       19. október 1787 - 28. febrúar 1863   1784 - 11. febrúar 1867  Jóhannes Jóhannesson 1829 - 1894Jón Jóhannesson 1858 - 1901Jónas Jónsson Hagan 1900 - 1989Sólveig Jónasdóttir 1925 - 2007Ásdís Sigurðardóttir1956Þórður Jóhannesson 1812 - 1894Bergvin Þórðarson 1850 - 1912María Bergvinsdóttir 1888 - 1977Helgi Ingólfsson 1923 - 1993Hallgrímur Óli Helgason1960Svona erum við skild, en þú vissir það eflaust, þetta er í fyrsta sinn sem ég sé að mamma sé dáin á prenti, skrítið 

Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Já Ásdís ættfræðin er alltaf skemmtileg, og ég vissi það að við vorum skyld, við erum sem sagt fimmmenningar, núna er ég að setja inn niðjatal Þórðar Jóhannessonar f.1812 langalangafa sem var bróðir Jóhannesar f.1829  langalangafa þíns, kveðjur á Selfoss, Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 22.1.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

30 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband