17.1.2008 | 22:10
NIÐJATAL
Niðjatal Guðna Jónssonar langalangafa míns er nú komið inn hjá mér, smá upplýsingar um hann, Guðni bjó tvö ár á Hlíðarhaga á Norðurfjöllum, 1861-63, fyrra árið með Eyjólfi Benjamínssyni og hið síðara með Bergvini Jónatanssyni. Voru þeir frumbýlingar þar. Þetta var á gömlum seltóftum frá Reykjahlíð við Eilífsvötn. Fluttist að Garði 1863. Var næsta áratuginn í vistum og húsmennsku í Aðaldal, eftirsóttur verkmaður, ,,áhlaupamaður til vinnubragða og lá flest verklegt í augum uppi, laginn við smíðar, laginn á hesti, ör og bráðlyndur nokkuð og þó lundgóður"(ÆÞ bls.158 IV). Bóndi í Sýrnesi í Aðaldal 1873-1889 og í Grímshúsum í Aðaldal 1889-1901.
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Benedikt Sigurðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Svansson
-
Brynja skordal
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Elfur Logadóttir
-
Halla Signý Kristjánsdóttir
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hermann Jónsson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Hlynur Birgisson
-
Jens Guð
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jón Valur Jensson
-
Karl Hreiðarsson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Laugar
-
Lára Stefánsdóttir
-
Ólöf Brynja Jónsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Stefánsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vilhelmina af Ugglas
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Orðið, ljósið og myrkrið
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
Athugasemdir
Sæll Hóli. Sá á niðjatalinu að þú átt slatta af ættingjum í Leeds, heldurðu kannski með Leeds í boltanum?? kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 22:24
Nei ég hef nú ekki haldið með neinu sérstöku liði í enska, en þegar ég byrjaði að fylgjast með enska boltanum fyrir svona tæpum fjörutíu árum voru m.a. Leeds, Arsenal, Derby, Liverpool og Forest í uppáhaldi.
Hallgrímur Óli Helgason, 18.1.2008 kl. 00:11
Vildi bara óska þér gleðilegs árs og þakka fyrir samskiptin, skrifin og lesturinn á liðnu ári.
Laufey Ólafsdóttir, 19.1.2008 kl. 00:00
Kvitt
Brynja Hjaltadóttir, 19.1.2008 kl. 00:04
Sæll, bara svona rétt að segja þér að það er kominn norðlenskur vetur hér á Hellu með svona 40 cm snjó og meira til
hann sem á bara að vera til fjalla
Brynjar Svansson, 19.1.2008 kl. 20:53
Innlitskvitt.
Ester Sveinbjarnardóttir, 19.1.2008 kl. 22:24
Það er nú meira hvað þú ert duglegur í ættfræðinni
Frábært!
Margrét St Hafsteinsdóttir, 20.1.2008 kl. 11:17
Þakka fyrir innlitið bloggvinir, já Brynjar ég var í Reykjavík og Grindavík um helgina og í Grindavík var svakalegur snjór, hef ekki séð svona mikinn snjó hér í Bolungarvík í tíu fimmtán ár.
Hallgrímur Óli Helgason, 20.1.2008 kl. 17:05
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.