GLEÐILEGT ÁRIÐ

Áramótakveðjur, til bloggvina, fjölskyldu minnar og allra hinna

 

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Óska þér og fjölskyldu þinni, innilega gleðilegs nýs árs. Þakka fyrir ánægjuleg kynni hér í bloggheimm, kannski við eigum eftir að hittast á árinu.  Hafði það sem allra best fyrir vestan.  Kær kveðja  Noisemaker 3 

Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 15:58

2 Smámynd: Halla Rut

Gleðilegt ár...!!!

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 14:21

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

þakka þér fyrir innlitið og gleðilegt nýtt ár.
Gaman að heyra í þér, læt Dóru mína vita af þessu, vissuð þið ekkert af hvort öðru frændsystkinin er við bjuggum á Ísafirði? ef ekki þá bjuggum við þar ég í 9 ár Dóra í 8 ár.  Síðan ákvað Dóra að flytja og við á eftir henni því ekki lafir maður einhversstaðar þar sem maður á engan að.
Nú Húsavík varð fyrir valinu hér á ég eina dóttir, tengdason og tvo ljósálfa,
þannig að við erum 9 manna fjölskylda hér. Eins og þú veist trúlega þá vinnur Dóra að Laugum í Reykjadal og tvíburaenglarnir okkar eru þar á annarri önn
í framhaldsskólanum, þær elska þessa sveit og er ég ekki hissa á því.
                       Kærar kveðjur til þín og þinna.
                                     Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.1.2008 kl. 17:02

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir svarið Halli, var að segja Dóru minni frá þér, það var nú þannig með þessi  fjölskyldutengsl þau voru aldrei mikil og man ekki eftir því að það væri
talað um ættfræði. Við Birgir komum í Grímshús er Dóra var lítil svo hitti ég eitthvað af fólkinu þegar Valborg varð 50 ára og svo við jarðaför Birgis.
þá var það Grímshúsa fólkið sem heilsaði mér ég þekkti það ekki aftur.
Svona er þetta bara. En Dóra mín er afar gestrisin og ert þú með þínum
velkomin í heimsókn er þú kemur norður og líka til mín.
                               Kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.1.2008 kl. 20:55

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Verð að bæta við, þessar myndir eru æðislega flottar, hef náttúrlega oft komið til Bolungarvíkur Fórum ætíð með gesti í Ósvörina og yfir í  Skálavík það er svo ægi fagurt þarna fyrir vestan alveg eins og hér. Ásdís talar um fjallið mitt og fjallið þitt, og núna er það líka fjallið mitt= Húsavíkurfjall.
Ég er svo lánsöm, á heima upp á Stórhól í raðhúsi og er ég sest niður í morgunmatinn sé ég kinnafjöllin og flóann, en hinu megin í húsinu sé ég Húsavíkurfjall, yfir höfnina, brekkurnar og niður í bæ.
það er yndislegt.           Kveðja.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.1.2008 kl. 21:19

6 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Gleðilegt ár

Ragnar Bjarnason, 12.1.2008 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband