JÓLAKVEÐJUR

Dr. HolmsÞetta er hótelið þar sem dóttir mín er að vinna, Dr. Holms skíðahótel í Geilo í Noregi, er búin að vera síðan í nóvember og verður allavega til aprílloka, verður þar um jólin, sendum henni jólakveðjur héðan úr Bolungarvíkinni, einnig fá allir bloggvinir mínir kærar jólakveðjur og þakkir fyrir innlitin á árinu, einnig fá fjölskyldan og allir landsmenn jólakveðjur.

 

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir jólakveðjuna. Það er fallegt í Geilo, ég var reyndar síðast á ferð þar 1974, ótrúlegt hvað árin líða.  Eigðu góða jólahátíð með fjölskyldunni.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 22:02

2 identicon

Takk fyrir jólakveðjuna pabbi, bestu jólakveðjur til ykkar allra líka.... Verður súrt að missa af jólunum með ykkur í ár.. Takið bara nokkrar myndir fyrir mig í staðin.
Jólakveðja frá Geilo

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 23:12

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég elska Norge.

Kærar jólakveðjur til þín og þinna

Jóna Á. Gísladóttir, 21.12.2007 kl. 23:52

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðileg jól Hallgrímur minn og farsælt komandi ár.  Ég þakka þér fyrir góða viðkynningu.  Megirðu eiga góðan tíma yfir hátíðirnar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.12.2007 kl. 10:41

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðileg jól Hallgrímur. Hafðu það sem allra best um jólin

Gif santa claus Images

Huld S. Ringsted, 22.12.2007 kl. 18:19

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Þakka fyrir kveðjurnar kæru bloggvinir

Hallgrímur Óli Helgason, 22.12.2007 kl. 20:20

7 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleðileg jól minn kæri og hafðu það sem allra best  3D Santa 





Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.12.2007 kl. 20:58

8 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Gleðileg jól,ágæti blggvinur!

Hallmundur Kristinsson, 23.12.2007 kl. 09:56

9 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Gleðileg jól!

Valgerður Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 17:22

10 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Heill og sæll nafni, ég óska þér og þínum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þök fyrir árið sem er að líða.

Með bestu kveðju Halli.

Hallgrímur Guðmundsson, 23.12.2007 kl. 22:51

11 identicon

Elsku Halli og Sigga

Bestu jólakveðjur til ykkar,  Tristan passar vel uppá að Sigurbjörg taki þátt í jólunum,  vill hafa hana hjá sér alla daga;)

 Kveðjur úr kuldanum í Geilo

Helga María&co í Noregi (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband