NIÐJATAL

Var að setja inn niðjatal Jóns Ólafssonar f.1865 frá Mýrarlóni í Kræklingahlíð í Eyjafirði, þessi Jón átti sautján börn og eru frá honum komnir hátt á fimmta hundrað afkomendur, Jón var langafi sambýliskonu minnar Sigríðar Jónu Guðmundsdóttur í föðurætt. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt hjá þér karlinn, ekki alveg iðjulaus þessa dagana.

Gústi (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 21:48

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já Gústi er alltaf að dunda við þetta, hef verið mikið í ættum konu minnar og verið að fínpússa þær, fer svo í það að fínpússa niðjatöl langafa minna aftur, það þarf alltaf að vera bæta og breyta, fólk fæðist og deyr, giftist  og skilur og þar fram eftir götunum.

Hallgrímur Óli Helgason, 17.11.2007 kl. 21:55

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Hello Langaði bara að segja halló og senda þér kveðju.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2007 kl. 22:14

4 identicon

Viltu gjöra svo vel, af því að ég get ekki kommenterað inná síðuna hans Ásgeirs Helgasonar,biðja hann að segja frá því er bóndinn aldni fundaði með áfengisvarnarnefnd ?? Mig langar að heyra meira af því.

Margrét Sig (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:05

5 identicon

Ég dáist að fólki eins og þer Hallgrímur, í niðjatalinu.

Bestu kveðjur.

alva (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 00:04

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

takk fyrir Alva

Hallgrímur Óli Helgason, 23.11.2007 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband