13.11.2007 | 21:21
GETRAUN
Aðafaranótt 25. apríl 19xx varð eldur laus í Reykjavík og á skammri stundu læsti eldurinn sig í nálæg hús og í næstu götur, svo að um nóttina brunnu alls 12 hús og tveir menn fórust í brunanum. Mesti eldsvoði á Íslandi. Eignatjónið var metið á aðra milljón króna. Þar var mikill sjónarsviptir að morgni, miðbær höfuðstaðarins því nær allur í rúst.
Hvaða ár var þetta.
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Niðjatal
- Niðjatal Maríu og Ingólfs í Húsabakka
- Niðjatal Guðmundar Jóhannessonar bónda á Grýtu og Svertingsstöðum
- Niðjatal Kristjáns Hallssonar bónda á Laugarhóli og Ystahvammsgerði
- Niðjatal Jóns Einarssonar bónda í Svartárkoti og Björgum, fór til Brasilíu
- Niðjatal Þórðar Jóhannessonar í Presthvammi og Hrauni
- Niðjatal Kristjáns Jenssonar bónda í Fossseli
- Niðjatal Þorláks Jónssonar bónda í Torfunesi
- Niðjatal Jónasar Davíðssonar bónda á Bringu í Eyjafirði
- Niðjatal Árna Frímanns Kristjánssonar bónda í Holtakoti í Kinn og Saltvík í Reykjahverfi
- Niðjatal Guðmundar Guðnasonar bónda í Grímshúsum
- Niðjatal Bergvins Þórðarsonar bónda í Húsabakka og Brekku
- Niðjatal Indriða Kristjánssonar bónda í Skriðuseli
- Niðjatal Jóns Ólafssonar frá Mýrarlóni
- Niðjatal Guðna Jónssonar bónda í Sýrnesi og Grímshúsum
- Niðjatal Evlalíu Guðmundsdóttur
Fréttablöð
Eldri færslur
- Júní 2011
- Maí 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Aðalsteinn Bjarnason
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Benedikt Sigurðarson
- Bjarni Harðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Svansson
- Brynja skordal
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Elfur Logadóttir
- Halla Signý Kristjánsdóttir
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hermann Jónsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Birgisson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Valur Jensson
- Karl Hreiðarsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Laugar
- Lára Stefánsdóttir
- Ólöf Brynja Jónsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Stefánsson
- Sverrir Stormsker
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vilhelmina af Ugglas
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórir Kjartansson
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Handbók 101 í að klúðra kosningum.
- Ranghugmynd dagsins - 20241123
- Þjóðin hefur viku til að verða edrú
- Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
- Við borgum ekki
- Bæn dagsins...
- Verður RFK Jr. lykillinn að falli kóvid spilaborgarinnar hér á landi?
- Karlmannatíska : CALVIN KLEIN heldur hátíð 2024
- Hvað merkir mikið fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar?
- Viðreisn
Athugasemdir
Heill og sæll Hallgrímur.Mig minnir fastlega að þetta hafi verið árið 1915.
Jens Elíasson. (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 21:43
Tek undir þetta með meistara Jens þetta gerðist árið 1915 og fyrst kviknaði í Hótel Reykjavík og síðan breiddist eldhafið út, brann þar m.a. hús Landsbankans en geymslur hans voru traustar og brunnu því ekki bækur, skjöl og mynt. Hús og áhöld bankans voru tryggð fyrir 88 þús. krónur.
Ágúst Jónatansson (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:48
rétt hjá ykkur Jens og Gústi þetta var 1915 og kviknaði í fyrst í Hótel Reykjavík eins og þú segir Gústi
Hallgrímur Óli Helgason, 13.11.2007 kl. 22:56
Hæ gamli minn. Mér datt fyrst í hug bruninn sem var við Iðnaðarbankann gamla. Man að tilvonandi kona frænda míns bjó þar og ætlaði að gifta sig daginn eftir, hún var hjá afa sínum, en það tókst að bjarga kjólnum og þau giftu sig með pomp og prakt. Gaman að sjá lífsmark hjá þér. Er bara alltaf vitlaust að gera?? kær kveðja vestur
Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 00:46
Gott að sjá að þú er farin að skrifa aftur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 10:13
Ég ætlaði að giska á 1912. Ég er svo ó-fróð, þú ó-kæri-ó-bloggvinur minn
Brynja Hjaltadóttir, 21.11.2007 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.