EMIL STRÁKSKRATTI

Picture 096Picture 093

Nýr fjölskyldumeðlimur, Eydís afastelpa skírði hann, Emil Strákskratti, og kemur það nafn ekki á óvart eftir hennar hundraðasta áhorf á Emil í Kattholti hjá afa sínum og ömmu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til lukku með nýja fjölskyldumeðliminn, hann er krútt!

Huld S. Ringsted, 9.11.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

takk fyrir það Huld, alltaf gaman af kisunum

Hallgrímur Óli Helgason, 9.11.2007 kl. 23:13

3 identicon

eg var lika að fa mer kött en datt ekki svona flott nafn i hug

Steini (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 21:42

4 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Eydís verður nú ekki lengi að finna nafn á hann, hún átti nú nokkur nöfn í viðbót við þetta, s.s. Bubbi byggir, Hallgrímur Óli afi, afi Ingólfur og nokkur fleiri

Hallgrímur Óli Helgason, 10.11.2007 kl. 21:47

5 Smámynd: Fiðrildi

Til hamingju með kisuna ykkar.  Ég fékk mér kött í sumar sem er skemmtilegasta gæludýr sem ég hef átt.  Hann heitir Megas . . . en fyrir á ég hund sem heitir Elvis.

Fiðrildi, 11.11.2007 kl. 01:23

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

takk fyrir Arna, þessi er alveg sérstaklega skemmtilegur, hann gerir allt til að fá okkur til að leika við sig

Hallgrímur Óli Helgason, 11.11.2007 kl. 11:23

7 Smámynd: halkatla

algjört krútt hann Emil

halkatla, 21.11.2007 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hallgrímur Óli Helgason
Hallgrímur Óli Helgason

fæddur á Húsavík 24.3.1960, uppalin í Húsabakka í Aðaldal til 1980, síðan átt heima í Bolungarvík að undanskyldum sex mánuðum sem ég átti heima á Húsavík 2003-2004, netfangið mitt er sigurbjorgh@simnet.is og hallioli@visir.is

 

261 dagur til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband